Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Mr. Skúli
Posts: 463 Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:
Post
by Mr. Skúli » 29 Mar 2007, 16:14
Ég hef tekið eftir því að margir notendur spjallsins eru með íslensk nöfn en nota "d" í staðinn fyrir "ð" o.s.f.r.v. mér langar að benda nýjum notendum á að hægt er að nota íslanska stafi á spjallborðinu.
Kannski tilgangslaus póstur en það böggar mig smá að sjá eins og t.d. á þeim sem er nýjastur núna á spjallinu að hann heitir "indjaninn", bara benda nýjum notendum á þetta..
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 29 Mar 2007, 16:19
Ég er alveg sammála þessu. Ef einhver vill breyta notendanafni sínu þá er bara að senda mér einkapóst varðandi breytingarnar.
...svo finnst mér líka hálfskondið þegar notendanafn er búið til úr alíslensku mannsnafni og síðan klesst framan við það styttingu af ensku orði.
Rut
Posts: 69 Joined: 11 Nov 2006, 13:38
Post
by Rut » 29 Mar 2007, 16:38
Það getur samt verið óþægilegt ef maður ætlar að logga sig inn í útlöndum. En kannski er enginn svo rosalega hooked á fiskaspjallinu
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 30 Mar 2007, 11:54
Copy paste-ar bara stafinn af spjallinu, ekkert mál að finna alla íslansku stafina hérna inni
~*Vigdís*~
Posts: 525 Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:
Post
by ~*Vigdís*~ » 01 Apr 2007, 12:13
nákvæmlega, lenti í því eitt sinn að koma í tölvu sem neitaði að gera
gelgju skrautið mitt ~ hvert skipti sem það var skrifað fraus allt
Maður bara copiaði nafnið sitt og skráði sig svo inn