Nautshjarta

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Nautshjarta

Post by forsetinn »

hvar kaupið þið nautshjarta ?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Hringir í Kjöthöllina Skipholti og biður þá að panta það frá slátraranum, ekkert mál og mjög ódýrt! Hvert hjarta er ca 2 kíló og þú færð um kíló eftir að þú ert búinn að hreinsa fitu, himnu og æðar.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Á eitt stk í frystinum til sölu

Er frá kjöthöllinni

Mjög gott að stinga því inn í frystir á smá tíma því þá verður kjötið stögt og mjög auðvelt að skera það í 1x1x1Cm teninga fyrir stóru fiskana :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

fyrir discusana þá þarf að hakka hjartað, þeir eru ekki með það stóran munn! það er heldur ekki sniðugt að þíða kjöt, vinna það og frysta aftur, allur innmatur er líka sérstaklega viðkvæmur fyrir bakteríum.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Veit það vel, aukþess gef ég mínum diskusum þessa fóður blöndu viewtopic.php?t=4652

Var að meina stóra bita fyrir fiska eins og óskar og álíka

Svo var ég ekki að tala um að fyrsta kjötið heldur að setja það í frystirinn í smá stund svo það stífnar og gerir meðhöndlun þess auðveldari, þekkt ráð kokka sem eru að sneiða kjöt sem á að vera í mm þykt um
Kv. Jökull
Dyralif.is
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Búinn að búa til mitt mix - eftir uppskrift frá diskusmeistarnum í Fossvogi :-) ...takk fyrir svörin....
Post Reply