hvaða dverga ertu með

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

hvaða dverga ertu með

Post by Gudmundur »

Er eitthvað af dvergsíkliðum í búrunum hjá ykkur ?
og er einhver fjölgun ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

dverg

Post by bibbinn »

ég er svoleiðis að safna þeim ég er með full stórar fiðrilda síkiliður (microgeophacus ramirezi) og líka með Microgeophagus altispinosa
er svo lika með nokkra kribba og er með Cockatoo par sem er tvisvar búnir að hryggna og var að panta eitt par af Borelli dvergum:D :D

ekkert smá gaman af þessum dvergum :lol:
-
kv. Brynjar
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Ok, svoleiðis........... Ég hélt þú meintir svona 1nsog steina í Fiskó. :lol: :roll:
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

animal wrote:Ok, svoleiðis........... Ég hélt þú meintir svona 1nsog steina í Fiskó. :lol: :roll:
Hann vill frekar vera kallaður smávaxin manneskja. :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég er með einn kribba (kk)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég á enga dverga núna og hef reyndar átt frekar fáar týpur þó mér þyki þeir ansi spennandi, eina sem tekur því að nefna var super red kribba par.
Ég er heitur fyrir að eignast Microgeophacus ramirezi og Nannacara anomala pör en þessar tvær tegundir þykja mér einna fallegastar af dvergunum en hef hvoruga átt.

Hvaða dverga er Guðmundur með ?
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Vargur wrote:
animal wrote:Ok, svoleiðis........... Ég hélt þú meintir svona 1nsog steina í Fiskó. :lol: :roll:
Hann vill frekar vera kallaður smávaxin manneskja. :)

Hehehe, Vissulega
Ace Ventura Islandicus
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Guðmundur er dvergalaus í bili eða þar til búrin komast upp ( vonandi 2009 he he )
ég geri ráð fyrir slatta af litlum búrum í tölvuherberginu og þar væri gaman að vera með nokkur pör
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ég er með fiðrildasíkliðu par...

hvernig er best að setja upp búr fyrir þaug?? svona til að reyna að fá þaug til að hrygna??
er að fikta mig áfram;)
Post Reply