Discusar

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Discusar

Post by Ólafur »

Þá biðla ég til reynslubolta með discusa.
Núna stend ég i breytingum á búrinu minu úr blönduðu amazon i Discusa búr eingöngu.

Discusarnir eru orðnir átta og fjölgar örugglega i framtiðini og til að gera búrið sem best fyrir þessi grey þá þarf ég smá aðstoð.

Akkúrat núna virðist allt lita vel út þ.e.a.s. Discusarnir synda um,éta,skipta litum,slást innbyrðis og allt þar á milli en ég tók fram gamalt mælisett sem ég á og ákvað að mæla vatnið svona bara að ganni og niðurstöðurnar vori þessar:

Nitrit mældist ekki
Nitrat mældist ekki
PH gildi ca 7.2
GH gildi 100mg/l = slightly hard (samkvæm mælistikuni)
KH gildi ca 30mg/l =Is normally associatedwith a low ph (hvað sem það nú þýðir :? )
Þá er spurt:Er þetta gott vatn fyrir Discusa og ef ég þarf að breyta t.d ph gildinu hvernig ber ég mig að?

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held að PH sé ekki óalgengt á bilinu 6.8 - 7.5.

GH og KH þekki ég ekki og veit ekki einu sinni fyrir hvað það stendur :-)
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

ég er með svona liquid discus buffer og stendur á því að ph eigi að vera 5.8-6.8 fyrir discus :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Og ekki lýgur liquid discus buffer :P

Ég fletti þessu upp á netinu þar sem ég hef ekki fengið diskusabækurnar mínar til baka en hér sannast enn og aftur að það er erfitt að stóla á það sem maður les á þessu blessaða alneti.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er allt í góðu. Discusarnir eru síhrygnandi hjá mér í vatni sem er langt yfir pH 7.

Þeir þola allan fjandann, bara passa að allt sé stabílt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Takk fyrir skjót svör :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ásta wrote:Ég held að PH sé ekki óalgengt á bilinu 6.8 - 7.5.

GH og KH þekki ég ekki og veit ekki einu sinni fyrir hvað það stendur :-)
GH og KH stendur fyrir hörkuna i vatninu
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ég þarf smá aðstoð núna en núna eru liðnir 4 mánuðir siðan ég hellti mér úti discusana og allt hefur gengið vel en það hefur sannað sig samt fyrir mér að þeir eru viðkvæmari en margar sikliður og ég fæ fungus reglulega en það hef ég ekki séð i búrinu minu siðan ég setti það upp og það eru liðin 2 1/2 ár siðan.
Ég sagði við sjálfan mig að þegar ég byrjaði mað discusa að ég ætlaði ekki að standa i neinni ræktun eða reyna koma upp seiðum en siðan er bara búið að vera stannslausar hryggningar i gangi og ég orðin forvitin um hvort ég hef getu og þolinmæði til að koma upp einni hryggningu.
I fyrradag fór svo enn ein hryggningin af stað og i þetta sinn á laufblað svo ég notaði tækifærið og færði hrognin og parið i 65 litra búr i gær með tilheyrandi hamagangi og látum og svo i morgun þá eru komnir litllir svartir púnktar i hrognin svo þetta hlytur að vera lifandi enn en spurningin er að þurfa báðir foreldrarnir að vera i þessu littla búri og ef ekki þá geri ég ráð fyrir að hryggnan verði að vera og svo að lokun hvað næst? Þarf að hafa brjálæðisleg vatnaskipti osf?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Foreldrarnir þurfa að sjá um seiðin fyrstu vikurnar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Takk Keli :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply