eithvað er að gúbbýonum mínum

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
fiska gella
Posts: 24
Joined: 11 Oct 2008, 17:03
Location: 200

eithvað er að gúbbýonum mínum

Post by fiska gella »

það eru komnir svona hvítir blettir á hausinn á gúbbýkellunum mínum hvað á ég að gera í þessu og hvað er þetta?
123
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

eru blettirnir svona http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... ir+blettir eins og á fiskunum þarna, eru blettirnir litlir eða stórir?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Endilega komdu með betri upplýsingar um búrið, vatnsskipti osf.
fiska gella
Posts: 24
Joined: 11 Oct 2008, 17:03
Location: 200

Post by fiska gella »

blettirnir eru bara á hausnum vatnið í búrinu ér umþaðbil 26gráður er búin að setja salt í það skifti um 30% af vatninu vikulega.

vona að þetta hjálpi eitthvað...
123
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gæti verið fungus en hann kemur oft ef vatngæði eru léleg.
Salt og vatnsskipti laga það.
Hvað er búrið stórt og hvaða fiskar eru þar ?
fiska gella
Posts: 24
Joined: 11 Oct 2008, 17:03
Location: 200

Post by fiska gella »

búrið er60l fiskarnir sem eru í því eru einn kk gúbbí tvær kvk gúggý einn kk sverðdragi ein kvk sverðdragi og tveir keilublettabarbar.
123
fiska gella
Posts: 24
Joined: 11 Oct 2008, 17:03
Location: 200

Post by fiska gella »

eru til einhver lyf við þessu?
123
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

Post by gunnikef »

salt(gróft kötlu salt) 1matskeið á 10litra og vatnskifti 40-60%
gunni
Post Reply