Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
spawn
Posts: 131 Joined: 27 Sep 2008, 18:00
Location: Vesturland undir Grábrók
Post
by spawn » 21 Oct 2008, 18:21
ég er með 70l búr sem er orðið frekar grænt og langar til að hafa einhvert gott vinnudýr (fyrir utan konuna) til að þrífa búrið. en það má ekki vera of stórt dýr þegar upp er staðið
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 21 Oct 2008, 18:35
fáðu þér brúsknef eða ancistru en ekki gibba því að hann verður 35cm.
kristinn.
-----------
215l
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 21 Oct 2008, 19:28
ancistrur (bristelnose pleco) verða max 15 cm.
minn stæðsti er 13-14 cm
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 21 Oct 2008, 19:43
sá einn niðri í dýragarði sem var eins og framhandleggur á meðalkarlmanni....
RagnarI
Posts: 440 Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík
Post
by RagnarI » 21 Oct 2008, 19:47
otocinclus eru líka talsvert fínir, duglegar þörungaætur verða ekki stórir og eru fallegir , verða max 5 cm
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 21 Oct 2008, 19:50
sae eru bestir í hárþörungrinum, ancistrurnar hreinsa steina og rætur... ágætt að vera með bland