Jaguar síkliðan (Parachromis managuensis) er frá Mið-Ameríku, er í grimmari kantinum en þó nokkuð hafður í blönduðum búrum.
Nafnið fá þeir frá útliti fullvaxta fiska, en þeir missa stóru svörtu blettina á hliðunum og verða alsettir litlum svörtum blettum.
Gullfallegir (bókstaflega) og frábærir karakterar, góðir foreldrar og geta orðið hundgamlir.
Hluti af þeim sem um ræðir:

pabbinn, sem er svona rúmlega hálfvaxinn, svona til að sýna við hverju er að búast:

Verð: 1000kr stk
Hafið samband í skilaboðum