Stephan 08

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Stephan 08

Post by Stephan »

Langt timabært það ég settja nýjar myndir á búrinn ínná.

Ég ný buin setja upp 100 lt búr , safnaði steinar og bjó til smá "klettar" (þau er samlimdar með silikon)

hér er gamla upsettnigu:
Image
[/img]

Hér er þá nýja upsettningu:
Image

I stóra búrið er ég litill buin að breyta , kannski eitt og eina planta enn ekki meira, gengur mjög vel og gróðurinn vex mjög fint

Image

Myndgæðinn er ekki sú besta þarf aðeins að profa mig áfram.
kv Stephan J.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Glæsilegt,hreinlegt og flott hjá þér :)
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Flott búr...og ég alltaf skotinn í congo-tetrunum
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er flott að vanda hjá þér Stephan. Mér finnst aðdáunarvert hvað plönturnar eru alltaf flottar hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þetta er bara meiriháttar! hvaða planta er þetta í forgrunnin hjá þér frá miðju til hægri? (breið liggjandi blöð..)
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Það æti að vera : Sagittaria platyphylla
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Skítt með arfann, hvaða fiskar eru í búrunum þetta árið ? :)
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

arfinn er punktur ýfir iið :lol:
hér kemur listan af íbuúm:

I MP 112 ltr. búrið eru það
3 Corydorus panda
3 Crossocheilus siamensis
2 Rasbora heteromorpha ( útdeyjandi tegund !!)
6 Phenacogrammus inetruptus - Kongotetrar
1 Ryksuga - held Ancristus sp.
2 tvergsikilidur 'gold ram'

i Rio 400 búrið eru það
1 Hypostosmus plecostosmus
4 Skalar ( tvö pör)
2 Moenkhausia sancta. - Rauðaugatetrar
5 Corydoras leopardus
2 Botiar - ekki alveg viss um tegund "tigrisbotiar"
2 Tvergsikilidar suðuramerika
ca 25 Hyphessobrycon herber. - svarti Neon

I báðum búrum eru 'friðsamlegt' samlíf - allir tegundar komast vel saman án mikið læti. Þegar slaksmál komast upp þá helst þegar skalar reyna að hrygna, enn yfirlegt hægtur það fljottlega aftur.
:-)
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Stephan

Post by Bruni »

Sæll Stephan. Þetta eru virkilega flott búr. Gaman að einhverja með Congo tetrur. Virðist vera stórkostlega vanmetin tegund. Haltu áfram á sömu braut. :wink:
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Takk Bruni - gaman að segja frá þvi ég keypti fyrstu 4 Congo tetrar eftir fiskafund, þegar ég sjáði myndir frá þinu Congo tetrar :D .
Ég skiptaði þau út fyrir Trichogaster leeri og var aldrei vonsvikinn - mér finnst Congo tetrar mun skemmtilegra.
Ég bæti þá i hopinn i sumar ,eftir tvö drapst i vorið og það er gaman að fylgjast með þeim þegar komið litill hopurinn.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Stephan

Post by Bruni »

Sæll Stephan. Gaman að heyra. Ætlarðu að reyna að fjölga þeim. Það er víst ekkert sérlega erfitt.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Þau voru tvisvar að reyna að hryggna bara "svona" - enn hinar búrfélagur voru allt of gráðugur i i "kaviar" :oops: , svo það var ekkert úr þvi.
Enn það gæti alveg vera að ég reyni einu sinni ...
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Lítur mjög vel út hjá þér stephan, alveg sammála ykkur með congo tetrurnar, ég var einu sinni með 4 stk og var mjög hrifinn af þeim. Langar að fá mér góðan hóp þegar ég fæ mér stærra búr.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég kíkti á Stephan áðan og tók nokkrar myndir og ætla að leyfa mér að pósta þeim hér.

Image
Stephan er alltaf brosandi enda fæddur í fyrirsætustörf.

Image
Stærra búrið.

Image
Skalar.

Image
M. Altispinosa.

Image
Minna búrið.

Image
Corydoras panda.

Image
Sae og Congo tetrur.

Image
Brúskur.

Alltaf gaman að koma til Stephans og búrin hans eru einstaklega falleg og vel hirt.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

ég segja bara takk fyrir komuna , hafði virkilega gaman á heimsókninn ykkar :D - flottir myndir
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk sömuleiðis Stephan!! það var mjög gaman að koma í heimsókn til þín og sjá fiskabúrin, þau líta mjög vel út :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply