Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

pípó wrote:Myndir tanke :)
Þá er það helv.. myndavélin já :oops:
Hún er bara tynd hreint út sagt.
En eins og ég sagði og skrifaði þá ætla ég að fá hana lánaða einhvernstaðar bráðlega 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

:mynd: :veifa:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ásta wrote:Það er svo æsispennandi að standa í þessu :)
Mann langar helst að taka frí í vinnu til að hanga yfir búrinu.
Maður hugsar um þetta nánast allan daginn :? En svona nær þetta tökum á manni stundum.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Rosalega vildi ég að ég hefði aðgang að myndavél núna.
Littlu seiðin eru núna syndandi i kring um hængin.
Þetta hef ég aldrei séð áður.
Skyldi vera tilviljun að seiðin velji hængin fremur en hryggnuna eða er þetta lögmál?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Fann arfagamla digitalvél og náði nokkrum myndum :)

Image
Hérna eru seiðin utaná pabbanum og hryggnan i baksýn :)

Image
Önnur mynd af pabbanum.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna koma myndir úr aðalbúrinu :)

Image
Image
Image

Ekki góðar myndir en verða að duga
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Það er geggjað að sjá þessar seiðamyndir!

ps :væla: mig langar í stærra fiskabúr!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

æj rúsinur. til hamingju með seiðin
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Djöfulli er þetta frábært :) til lukku með þetta, annars er er karlinn djöfulli flottur.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Sex ára gamall og timi komin til að unga út.
Náði sér i eina unga :D þvi ég keypti kellinguna fyrir tveimur mánuðum i Dyragarðinum og hún hefur ekki verið svo gömul þar.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er geggjað að sjá þetta :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ertu búinn að reyna að telja litlu dropanna :)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Nei ég er alveg dolfallin yfir þessu og sit bara og stari á undrið :oops:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ástæðan fyrir því að seiðin eru á karlinum er að hann getur gert sig dökkan. Seiðin sækja í dökkan lit, og pidgeon blood discusar geta ekki gert sig dökka.

Þannig að ef það er eitthvað dökkt í búrinu sem seiðin sækja í, þá er pæling að taka það uppúr :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

er ekki nánast öruggt að þetta verða pigeon blood fyrst að hrygnan er það? (ríkjandi gen)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Annars er kannski ekkert skrítið að þau sæki frekar í hænginn,hann er dekkri og heyrði ég að seiðin sæki frekar á dekkri fiskinn í parinu.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

gudrungd wrote:er ekki nánast öruggt að þetta verða pigeon blood fyrst að hrygnan er það? (ríkjandi gen)
Hvað um þetta?
Verða börnin gul :?:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Las það eh staðar á netinu að hreinræktaðir pigeon blood í aðra ættina ættu bara pigeon blood afkvæmi. þá snýst málið um hvort litafrumurnar eru í freknum eða stressröndum. Netið er ekki endilega rétt!

Panta tvo fiska hjá þér ef að þetta gengur vel!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Megnið af þeim verða líklega gulir... Veit ekki mikið meir um genafræði discusa :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

þetta er að giska og i fljótri talningu svona um og yfir 40 stykki en ætli affföllin séu ekki mikil :?:
Guðrún það eru tveir fráteknir fyrir þig ef ég næ að koma einhverju á legg og eitthvað verður afgangs til að selja yfirleitt :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég panta hænginn þegar þú ert búinn að fá leið á honum :D
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

pípó wrote:Ég panta hænginn þegar þú ert búinn að fá leið á honum :D
Hann verður varla til sölu á næstuni :) en maður skal aldrei segja aldrei.

Mér finnst eins og hlutverki hryggnunar sé lokið þvi seiðin eru alfarið hjá hænginum en ég þori ekki að taka kelluna uppúr en kanski er það i lagi þvi ekki veitir af plássinu þvi búrið er ekki nema 6o litra.
Er einhver hérna sem hefur reynslu af svona löguðu sem getur sagt hvort virkilega sé nauðsýnlegt að hafa báða boltana i eða bara það foreldri sem seiðin eru að éta af :)
Annars gengur allt vel enn.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna er góð mynd af hængninum :)
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hér er mamman
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Bíddu hvar eru seiðin :shock:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þetta eru eldri myndir pipó :)
Seiðin eru að éta pabban á fullu 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ok gott mál :-)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Sá i morgun að seiðin voru komin yfir á hryggnuna svo þarna sá ég að nauðsynlegt er að hafa báða foreldrana.
Ef maður fer inná youtube og skoðar discus fry þá eru oftast báðir foreldrar með i búrunum :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bara svona til að undirstrika það sem ég sagði hérna fyrir ofan, þar sem þú virðist ekki hafa séð það :)
keli wrote:Ástæðan fyrir því að seiðin eru á karlinum er að hann getur gert sig dökkan. Seiðin sækja í dökkan lit, og pidgeon blood discusar geta ekki gert sig dökka.

Þannig að ef það er eitthvað dökkt í búrinu sem seiðin sækja í, þá er pæling að taka það uppúr :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já Keli ég sá þetta innlegg en seiðin eru bara hjá foreldrum sinum svo þau eru ekki að sækja i neitt annað :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply