Ég er að starta 400 lítra búri sem ég ætla að setja amerískar síklíður í. Mig langar að fá fiskana unga og fremur smáa því mig langar að ala þá og fylgjast með vaxtarprósessinu.
Á óskalistanum eru Jack Dempsey, Green Terror, Salvini, Yellow jacket (eru þeir til á landinu?) og Óskarar. Skoða þó annað svipað.
ÓE Jack Dempsey, Green Terror - kominn með
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
ÓE Jack Dempsey, Green Terror - kominn með
Last edited by Premium on 27 Oct 2008, 21:51, edited 1 time in total.
Búin að eiga og ala Salvini og þeir eru snarklikkaðir
Eins er ég búin að ala JD og þeir eru með afbrigðum felugjarnir en óskarin stendur alltaf fyrir sinu en hann er óstöðvandi átvél svo allir fiskar sem eru minna en hann verða að öllum likindum étnir.
Þú ert ekki að ráðast á garðin þar sem hann er lægstur en samt gangi þér vel
Eins er ég búin að ala JD og þeir eru með afbrigðum felugjarnir en óskarin stendur alltaf fyrir sinu en hann er óstöðvandi átvél svo allir fiskar sem eru minna en hann verða að öllum likindum étnir.
Þú ert ekki að ráðast á garðin þar sem hann er lægstur en samt gangi þér vel
Ég er nú frekar með óvenjulega blöndu, Oscar 2x, JD 2x, Convict 2x, Green Texas, Green terror, Temporalis og Midas. Best held ég að se að ákveða hvað maður ætlar að hafa í búrinu og svo setja þá fiskana alla svipaða á stærð saman og leyfa þeim að alast upp saman. Gangi þér vel og vonandi verður búrið líflegt og þér til mikillar ánægju.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég er að selja Jaguar, næsti bær við þessa Yellow Jacket, báðir í Parachromis fjölskyldunni;
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5015
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5015