Smáræktun Síkliðunnar
Smáræktun Síkliðunnar
Er með uppsett 60L búr, er aðeins að byrja að rækta þetta, hef samt ekki fengið 1 seiðabunu, búrið er búið að vera rúllandi í um viku.
Ég fékk 4gúbbí kvk og 1kk hjá honum Steinar Alex hér á spjallinu, virðist vera ágætur stofn því að ég hef ekki séð litsterkari eða hressari gúbba áður. 1 Gúbbí kellingunni var reyndar hent því að hún var eitthvað asnaleg í laginu og eitthvað skrýtin.
Í búrinu eru:
3x Gúbbí KVK
1x Gúbbí KK
1x Sverðdragi KK
4x Ancistrur 1kk og 3kvk held ég. um 6-8cm.
3x Pseudotropheus Flavus seiði
Cabomba
Valisneria Gigantea
Risastór Java slumma
Er með 20L OG 10L seiðabúr tilbúin fyrir fyrstu seiðin. Býð spenntur eftir ancistru seiðum, vona að þær hrygni fljótt.
Svo þarf ég bara að skreppa uppí Trítlu að kaupa kellingar fyrir sverðdragann sem að er orðinn dálítið einmana. Fæ mér þá kannski nokkrar gúbbí kvk og kk í leiðinni.
Myndir á morgun.
Ég fékk 4gúbbí kvk og 1kk hjá honum Steinar Alex hér á spjallinu, virðist vera ágætur stofn því að ég hef ekki séð litsterkari eða hressari gúbba áður. 1 Gúbbí kellingunni var reyndar hent því að hún var eitthvað asnaleg í laginu og eitthvað skrýtin.
Í búrinu eru:
3x Gúbbí KVK
1x Gúbbí KK
1x Sverðdragi KK
4x Ancistrur 1kk og 3kvk held ég. um 6-8cm.
3x Pseudotropheus Flavus seiði
Cabomba
Valisneria Gigantea
Risastór Java slumma
Er með 20L OG 10L seiðabúr tilbúin fyrir fyrstu seiðin. Býð spenntur eftir ancistru seiðum, vona að þær hrygni fljótt.
Svo þarf ég bara að skreppa uppí Trítlu að kaupa kellingar fyrir sverðdragann sem að er orðinn dálítið einmana. Fæ mér þá kannski nokkrar gúbbí kvk og kk í leiðinni.
Myndir á morgun.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
11. Október setti ég 1kk og 1kvk ancistrur í 400L búrið, svo að í 60L búrinu var stærri kallinn og MUN stærri kellingin ennþá í 60L, eftir að ég gerði það hef ég ekki séð kallinn útúr hellinum fyrr en núna á 6. degi þá sá ég lítið ancistru kríli vera að þrífa þörunginn á glerinu.
Ætla að hafa smá dagbók yfir þetta til þess að sjá hve langur tími er á milli hrygninga og gota, kaupi nokkra gúbbí og sverðdraga bráðum.
Er andskoti ánægður með þetta ancistru par sem að ég fékk í Trítlu.
12. Okt-Procambarus Fallax 1
17. Okt-Ancistrur 1
Ætla að hafa smá dagbók yfir þetta til þess að sjá hve langur tími er á milli hrygninga og gota, kaupi nokkra gúbbí og sverðdraga bráðum.
Er andskoti ánægður með þetta ancistru par sem að ég fékk í Trítlu.
12. Okt-Procambarus Fallax 1
17. Okt-Ancistrur 1
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact: