hvar getur maður keipt svona Java mosa?? er þetta ekki góður gróður til að hjálpa til með ræktun gotfiska? eiga seiðin ekki að geta falið sig í honum? hvað kostar svona? - ég þarf að spurja að þessu hér afþví að ég bý uppi á kjalarnesi og það er eingin gæludýra búð í grendini og ég er ekki á bíl og svoleiðiss
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
olof.run wrote:oki takk ... en veit eithver hvaða búð væri líklegust til þess að eiga svona? - ég nenni ekki að fara að hringja í allar gæludýra búðir á landinu
Það er nú ekki eins og þær séu það margar, þú getur líklega hringt í þær allar á innan við 7 mínútum.