Copadichromis Borleyi 'red fin' F1 til sölu (HÆTT VIÐ SÖLU)

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Copadichromis Borleyi 'red fin' F1 til sölu (HÆTT VIÐ SÖLU)

Post by Andri Pogo »

Nokkrir Borleyi til sölu, þeir eru um 5cm, heilbrigðir og fallegir.
F1 fiskar, fyrsta ræktaða kynslóð, koma undan villtum fiskum.
Þetta er Borleyi afbrigði sem kallast Kadango Red fin.
Ekki enn hægt að kyngreina þá, kerlurnar halda þessum lit en karlarnir breyta um lit og verða mjög flottir (sjá foreldramynd)

Þetta eru Malawi utaka fiskar, lifa á opnum svæðum í Malawi vatni en ekki í hellum eins og hefðbundnir Malawi fiskar.

Image

Image

foreldrar þeirra, karlinn fær bláan haus og appelsínugulan búk:
Image

Verð: 1500kr stk / 3500kr 3stk
Hafið samband í skilaboðum.
Last edited by Andri Pogo on 10 Nov 2008, 19:45, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

er ekki kominn tími á eitt upp hérna.
ekkert mál að koma og skoða.
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

:)
Last edited by Inga Þóran on 12 Nov 2008, 14:06, edited 1 time in total.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

sérðu kynið á þeim ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nei þau eru enn öll í kerlingarlitnum
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Enn nokkrir Borleyi til, bara orðnir örlítið stærri núna :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Halda þeir sig á einhverju ákveðnu svæði í búrinu - uppi/niðri/mið?
Eða eru þeir bara um allt?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þeir synda út um allt en þeir vilja frekar halda sig í miðju og efri hluta búrsins svona yfirleitt.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er frekar spennt fyrir þeim, hvað eru til mörg?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply