Mitt froskabúr :)

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Mitt froskabúr :)

Post by Agnes Helga »

Image

Image

Endilega skoðiði afganginn af myndunum á http://s229.photobucket.com/albums/ee15 ... ?start=all :wink:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott ertu bara með 1x Leopard í búrinu :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, ég held þetta sé leopard, það eru bara 2 þannig til á landinu og ég veit hver er með hinn ;)

Og nei, ég er með trjáfrosk líka, asian flying treefrog held ég, annars sagði e-h á erlendu spjalli að trjáfroskurinn gæti verið Big-eyed Tree Frog, en eftir smá tíma fer leopardinn í 30-40 L fiskabúr í smá tíma einn, hann er það lítill enn sov það er í lagi :wink: Ætla að aðskilja þá og tjekka hvort að leopardinum líði ekki betur þannig :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég segi að þetta sé Leopard :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, ég hallast að því líka ;) hehe :D Og vona það :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Þeir eru ekkert smá flottir :D ,, þetta er líklegast í fyrsta skiptið sem ég heillast af froskum :lol: :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takktakk, þeir eru svaka sætir ;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Image

Image

Image

Fleiri á linknum, endilega skoðiði þær! :D

http://s229.photobucket.com/albums/ee15 ... skar-nytt/
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Mozart,Felix og Rocky wrote:Þeir eru ekkert smá flottir :D ,, þetta er líklegast í fyrsta skiptið sem ég heillast af froskum :lol: :D

Veit!, það var rosalega langt þangað til einhver heillaðist af mér, og svona pöddudrasl er ógeð :x
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Þú gætir alveg haldið svona ógeðiskommentum fyrir sjálfan þig takk fyrir ef þér finnst froskarnir mínir ljótir. :)

Maður sér margt sem manni finnst ekki fallegt en maður þarf ekkert alltaf að segja það. Annars er þetta komment svolítið skrýtið, ertu að segjast vera froskur Animal? og þetta eru ekki pöddur, heldur froskdýr ef þú sért að kalla þá ógeð, sem er betra að sleppa en að gera.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er kaldhæðnin ekki að skila sér ? :D
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

haha, nei.. það er erfitt að meta kaldhæðni í gegnum netið, en þetta var samt e-h bogið comment! haha, eina stundina segjast vera froskur, kalla svo froskana pöddur..svo ógeð.. maður er kannski orðinn aðeins of þreyttur og ætti að fara sofa? hehe, búin að vera erfið vika í skólanum :oops:

Animal, no hard feeling hérna! Fatta núna!! smá eftir á :oops:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Agnes Helga wrote:haha, nei.. það er erfitt að meta kaldhæðni í gegnum netið, en þetta var samt e-h bogið comment! haha, eina stundina segjast vera froskur, kalla svo froskana pöddur..svo ógeð.. maður er kannski orðinn aðeins of þreyttur og ætti að fara sofa? hehe, búin að vera erfið vika í skólanum :oops:

Animal, no hard feeling hérna! Fatta núna!! smá eftir á :oops:
Hehe sko! froskar borða pöddur, svona mestmegnis.... fattarðu :D :wink:


Minn gamli skólafélagi, fattar :shock:....... sko
Ace Ventura Islandicus
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Agnes Helga wrote:Þú gætir alveg haldið svona ógeðiskommentum fyrir sjálfan þig takk fyrir ef þér finnst froskarnir mínir ljótir. :)

Maður sér margt sem manni finnst ekki fallegt en maður þarf ekkert alltaf að segja það. Annars er þetta komment svolítið skrýtið, ertu að segjast vera froskur Animal? og þetta eru ekki pöddur, heldur froskdýr ef þú sért að kalla þá ógeð, sem er betra að sleppa en að gera.

HEHEHE segirðu við mann sem hefur átt:

23. Tarantúlur
20. Slöngur
100. Walking sticks +- 10 stk.
12. 1000 fætlur
17. Eðlur
16. Froska
5. Sporðdreka
50. Bænabeiður +- 10 stk.
15. Skjaldbökur ( 2. Land)
1. Æðarkollu
2. Hunda
30??. Ketti
2. Krókódíla
Allavegana 1000+
öll nagdýr hér á landi.
og helling af bjöllum og köngulóm
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

animal wrote:
23. Tarantúlur
20. Slöngur
100. Walking sticks +- 10 stk.
12. 1000 fætlur
17. Eðlur
16. Froska
5. Sporðdreka
50. Bænabeiður +- 10 stk.
15. Skjaldbökur ( 2. Land)
1. Æðarkollu
2. Hunda
30??. Ketti
2. Krókódíla
Allavegana 1000+
öll nagdýr hér á landi.
og helling af bjöllum og köngulóm
Þessi upptalning minnr mig á ákveðið jólalag. :)

Einhverntímn gékk sú saga um animal að hann hefði í æsku þurrkað þurrkað upp kongulóarstofna í þremum póstnúmerum og fyllt húsið hjá sér af þeim.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Var animalin einu sinni með mjög sítt hár :o
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Vargur wrote:
animal wrote:
23. Tarantúlur
20. Slöngur
100. Walking sticks +- 10 stk.
12. 1000 fætlur
17. Eðlur
16. Froska
5. Sporðdreka
50. Bænabeiður +- 10 stk.
15. Skjaldbökur ( 2. Land)
1. Æðarkollu
2. Hunda
30??. Ketti
2. Krókódíla
Allavegana 1000+
öll nagdýr hér á landi.
og helling af bjöllum og köngulóm
Þessi upptalning minnr mig á ákveðið jólalag. :)
Haha!
Á öðrum degi jóla gaf kærastan mín mér: tvo gin í tónik Oooog Risastóran Bjór! :)
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

animal wrote:
HEHEHE segirðu við mann sem hefur átt:

100. Walking sticks +- 10 stk.
50. Bænabeiður +- 10 stk.

Afsakið mig ölvaðan en hvað er "Bænabeiður", og svo finnst mér líka að það eigi að segja (rita) Förustafur í stað Walking stick, svona fyrst þetta er allt á íslensku. Sem mér finnst mjög gott mál sko.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

pípó wrote:Var animalin einu sinni með mjög sítt hár :o

jú í tæp 20 ár, en svo sá ég Fabio, og sá að ég átti ekki séns :cry:


Bænabeiða= Praying mantis

Og á allavegana 1000+ fiskar, væntanlega mun meira með öllum seiðum
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hehehe, ja. vá animal, reynslubolti :lol: een hvernig átti ég samt að vitað hvaða dýr þú hefur átt? :wink: áttu ekki eh skemmtilegar myndir þá? :P

hey, eg var þreytt og rugluð :wink:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Marta
Posts: 57
Joined: 13 Aug 2008, 17:41

ææææj

Post by Marta »

oo dúllurnaaar :lol: :D
Post Reply