Já, ég held þetta sé leopard, það eru bara 2 þannig til á landinu og ég veit hver er með hinn
Og nei, ég er með trjáfrosk líka, asian flying treefrog held ég, annars sagði e-h á erlendu spjalli að trjáfroskurinn gæti verið Big-eyed Tree Frog, en eftir smá tíma fer leopardinn í 30-40 L fiskabúr í smá tíma einn, hann er það lítill enn sov það er í lagi Ætla að aðskilja þá og tjekka hvort að leopardinum líði ekki betur þannig
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Þú gætir alveg haldið svona ógeðiskommentum fyrir sjálfan þig takk fyrir ef þér finnst froskarnir mínir ljótir.
Maður sér margt sem manni finnst ekki fallegt en maður þarf ekkert alltaf að segja það. Annars er þetta komment svolítið skrýtið, ertu að segjast vera froskur Animal? og þetta eru ekki pöddur, heldur froskdýr ef þú sért að kalla þá ógeð, sem er betra að sleppa en að gera.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
haha, nei.. það er erfitt að meta kaldhæðni í gegnum netið, en þetta var samt e-h bogið comment! haha, eina stundina segjast vera froskur, kalla svo froskana pöddur..svo ógeð.. maður er kannski orðinn aðeins of þreyttur og ætti að fara sofa? hehe, búin að vera erfið vika í skólanum
Animal, no hard feeling hérna! Fatta núna!! smá eftir á
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Agnes Helga wrote:haha, nei.. það er erfitt að meta kaldhæðni í gegnum netið, en þetta var samt e-h bogið comment! haha, eina stundina segjast vera froskur, kalla svo froskana pöddur..svo ógeð.. maður er kannski orðinn aðeins of þreyttur og ætti að fara sofa? hehe, búin að vera erfið vika í skólanum
Animal, no hard feeling hérna! Fatta núna!! smá eftir á
Agnes Helga wrote:Þú gætir alveg haldið svona ógeðiskommentum fyrir sjálfan þig takk fyrir ef þér finnst froskarnir mínir ljótir.
Maður sér margt sem manni finnst ekki fallegt en maður þarf ekkert alltaf að segja það. Annars er þetta komment svolítið skrýtið, ertu að segjast vera froskur Animal? og þetta eru ekki pöddur, heldur froskdýr ef þú sért að kalla þá ógeð, sem er betra að sleppa en að gera.
HEHEHE segirðu við mann sem hefur átt:
23. Tarantúlur
20. Slöngur
100. Walking sticks +- 10 stk.
12. 1000 fætlur
17. Eðlur
16. Froska
5. Sporðdreka
50. Bænabeiður +- 10 stk.
15. Skjaldbökur ( 2. Land)
1. Æðarkollu
2. Hunda
30??. Ketti
2. Krókódíla
Allavegana 1000+
öll nagdýr hér á landi.
og helling af bjöllum og köngulóm
Afsakið mig ölvaðan en hvað er "Bænabeiður", og svo finnst mér líka að það eigi að segja (rita) Förustafur í stað Walking stick, svona fyrst þetta er allt á íslensku. Sem mér finnst mjög gott mál sko.