720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Post by whapz »

Hrikalega er ég að öfunda þig út í nennan Lapradei, Ekkert annað en fallegur.. eeeek Mig langar í
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Stærri Ornatipinnis & Lapradei, báðir 30cm:
Image

Smá stærðarmunur :) Retropinnis (sá minni) er þó 18cm:
Image

Image

Trimac í feimnislitum:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jaguar parið er alltaf að hrygna en ekkert gengur hjá þeim, alltof mikið stress í kringum þau í búrinu.
Er að að spá í að gefa þeim sérbúr í jólagjöf

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:góður:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

keypti glæsilegan fisk í dag í Dýragarðinum, Texas (Carpintis) og fór í smá myndatökugír í því tilefni:

Image

Image

ekki fleiri merkilegum myndum náði ég þar sem það er bara ljós öðru megin í búrinu og hann kom ekki oft í birtuna, enda stjórna Jaguar þeim helming... en nokkrar af þeim :)

karl
Image

kerla
Image

karl
Image

kerla að segja Lapradei að hunskast burt, en einsog sést kannski þá eru polypterusunum nokkuð sama um áreiti frá öðrum:
Image
Last edited by Andri Pogo on 06 Nov 2008, 23:59, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Hvað var Texas sirka stór.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

djöfuls naggli er þetta... tekur varla eftir að það hengur jaguar á hausnum á honum
er að fikta mig áfram;)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Fallegur texas.
ég var rosa sniðugur og fek með jack dempsey par.bara einn eftir.. rtc feitur daginn eftir :S
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Gremlin wrote:Hvað var Texas sirka stór.
ætli hann sé ekki svona 15cm+
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Image

þessi var drepinn í nótt :|

mjög svekktur, þetta var einn sá flottasti í búrinu og entist bara í viku...
veit ekki hver drap hann, það hafa ekki verið nein slagsmál í gagni.
-Andri
695-4495

Image
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

leiðinlegt því hann var mj0g flottur, hvaða verð er á svona dýri og er hann allveg rólegur
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fékk hann á góðu verði en ég get ekki sagt með skapgerðina í þessari tegund því ég þekki hana ekki meira en þetta en ég held að þetta séu ekki rólegustu síkliðurnar.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

audun wrote:leiðinlegt því hann var mj0g flottur, hvaða verð er á svona dýri og er hann allveg rólegur
Hann hlítur að vera rólegur,hann er dauður :P
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Minn Texas var í kringum 10cm og var mjög oft að tukta 15-17cm Midas og Óskarinn minn sem er eitthvað yfir 20cm þannig að þeir eru harðir af sér.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

heldur betur óheppni í búrinu í nótt, ég kom að Limunni dauðri undir rót, hún var pikkföst með kjaftinn fullan af möl greyið. Það hefur mikið gengið á hjá við að reyna að losa sig því hún var mjög illa farin og farin að mygla svakalega ofaná það...
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

eitthvað er óheppnin að elta mig... fyrst er einn drepinn, svo fremur einn sjálfsmorð og í kvöld sé ég að Green Terror dregst meðfram botninum á hlið, nær bara ekki jafnvægi og heldur sig á botninum.
Það sér ekkert á honum að öðru leiti :?:
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hmm... ég veit ekki til þess að fiskar fremji meðvitað sjálfsmorð nema lífið sé orðið verulega slæmt. Hvernig er nitratið hjá þér ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neinei segi svona, hann festi sig eflaust óvart undir rótinni...

ég tékkaði á nítratinu og það er alltof hátt, milli 50 og 100... þrátt fyrir að hafa gert 70% vatnsskipti í gær eftir Limuóhappið :?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Önnur 70% vatnsskipti undir eins.. Það hefur verið einhver svakalegur nitrat toppur hjá þér..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég bara verð að vona það besta, ég hafði ekki tíma í vatnsskipti í nótt og fer ekki heim fyrr en seinnipartinn.

ég gróf reyndar upp eitthvað heima sem heitir Tetra EasyBalance og á að lækka nitrat. Sturtaði því útí í nótt en hann var enn á hliðinni þegar ég fór úr húsi í morgun
-Andri
695-4495

Image
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Leiðinlegt að heyra... þetta er nefnilega svo gríðarlega flott búr hjá þér.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

green terrorinn hresstist þegar ég gerði önnur stór vatnsskipti og er eins og hann á sér að vera núna...

annars hrygndu Jaguarnir aftur í gær... þetta gerist þá ca á 3vikna fresti hjá þeim:
Image

Tigerinn er orðinn sæmilega feitur og góður:
Image

svo var ég eitthvað að reyna að taka flassmyndir í myrkrinu en það gekk misvel..

henti þremur litlum Jack Dempsey útí búrið í fyrradag og það hefur gengið vel:
Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Það bættust tveir Ornatipinnis við Polypterus safnið mitt í kvöld :)
kærar þakkir til Pippa, sem sendi mér fiskana með flugi áðan.
Ég ákvað að mæla þá nákvæmt með reglustiku áður en þeir færu ofaní.

báðir nýkomnir:
Image

Sá stærri, mældist 26cm, rosalega fallegir litir í mynstrinu sem myndin sýnir ekki vel:
Image

Sá minni, 24cm:
Image

Þá ákvað ég að veiða hina tvo Ornatipinnis sem ég á upp til að mæla þá líka, alltaf gaman að fylgjast með vextinum.

Þetta er sá stærsti, hann mældist 29cm:
Image

Hann er búinn að stækka um 3cm síðan ég fékk hann fyrir 8mánuðum en búinn að breikka svakalega:
Image

Svo er það sá minnsti, hann er orðinn 23cm og hef ég átt hann lengst eða í 15mánuði, hann lenti í smá slysi þegar hann var lítill og held ég að það sé ástæðan fyrir frekar hægum vexti:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er rosalega mikið af flottum og vel teknum myndum á þessum síðum hérna.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Glæsó :góður:
Ég kannast nú smá við þessa nýju frá pippa, var ----- <<svona nálægt því að kaupa þá þegar þeir voru enn um 10cm og í búð en Pippi náði þeim víst á undan mér :P
Helvíti flott að eiga 4 Pinnis.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Já og takk sömuleiðis félagi.
Þeir eru mjög fallegir þessir polyar.
Enn Borleyi er að taka litina núna og hængurinn er alveg svaðalegur :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nú er einhver að taka Lyonsi í gegn :?
meira vesenið alltaf með þessar síkliður, geta ekki bara allir verið vinir? :)
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Við Inga tókum upp á því að kaupa okkur íbúð á dögunum og vorum við að flytja núna síðustu helgi.
Allt gekk vel með að flytja búrið og allir fiskar hressir eftir flutninga :)

Nokkrar myndir frá nýja staðnum :roll:

einn af þremur Jack Dempsey:
Image

Jaguar karl og Retropinnis að skjótast framhjá:
Image

stóra palmas polli kerlan mín hrognafull aftur:
Image

Minnsti og stærsti Ornatipinnis og 15cm Senegalus, nýjasti íbúi búrsins:
Image

Stóri Ornatipinnis og litli Sengalus ágætir saman:
Image

og Delhezi sem er að stækka í öðru búri þar til hann er nógu stór í 720L:
Image

hin hliðin:
Image

Annars er ég að huga að smá breytingum í búrinu, skipta öllum síkliðum (og jafnvel fleiri) út fyrir gróður.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Til hamingju með íbúðina!
Hefur verið ,,fjör" að flytja :shock:

Virka poly-arnir alveg með gróðri?
Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

takk fyrir :)
jú þeir ættu alveg að ganga með gróðri, hef ekki lent í neinu veseni með það hingað til.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply