Þar sem að maður er aftur kominn út í Monster þemann bættist við 1stk. Tire Track eel í gær.
Hef ekki séð hann síðan í gær kl. um 17:00 þegar að honum var skellt í búrið, hefur falið sig í rótinni síðan þá.
Helvíti flottur samt.
Eitthvað held ég að hugtakið "monster" sé farið að skekkjast eillítið.
Tire track eel (Mastacembelus armatus ) er seint talinn til monstera....þó að hann geti vissulega orðið í stærrafallinu
Óformleg skilgreining á monsterfiskum hér á spjallinu er að þeir fiskar sem verða stærri en 30 cm teljast til monstera.
Þessi ætti að ná því í búrum þannig hann sleppur.
Tyre Track eel getur orðið 90cm. Svo að hann ætti án efa að teljast monster.
Mér finnst samt að fiskar ættu ekki að teljast monster nema þeir séu 40cm eða meira ekki 30