pasar þetta saman nýtt

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

pasar þetta saman nýtt

Post by Jaguarinn »

get ég hafið þessa fiska saman í búri
1xblack ghost
3x ancistur
1xgibba
2xRopefish
3xoskara
2Xtrúða botínur
1xWC
haldið þið að þetta gangi í 400l búri :?: :?:
eða á ég að sleppa eit kverju
Last edited by Jaguarinn on 31 Oct 2008, 20:40, edited 1 time in total.
:)
Premium
Posts: 123
Joined: 14 Jan 2008, 16:54
Location: Hveragerði

Post by Premium »

Slepptu allavega einum Óskarnum. Þeim vegnar best í sléttum tölum í búrum vegna þess að tveir og tveir verða par/vinir svo þriðji, fimmti, sjöundi o.s.f.v. yrði því út undan og jafnvel lagður í einelti.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

myndi ekki þora að hafa lítinn black ghost með óskar/wc, þeir vaxa margfalt hraðar og maður hefur nú meira að segja séð mynd af óskar éta black ghost, og sá oscar var nú ekki stór.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

æti ég þá að sleppa ghost og 1 oskari
:)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

trúðabótíurnar og ropefish enda líklega í óskaramaga líka.. trúðabótíurnar af því að þær stækka svo hægt og ropefish útaf því að hann kemst svo þægilega uppí kjaft.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

æti ég þá ekki að sleppa öllum 3 oskoronum
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já eða hinum, eftir því hvor þú vilt meira :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Clariasinn gæti líka slurpað bótíunum, bara spurning um einstaklinginn :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

2 trúða bótíur verða ekki skemmtilegar, þær eru bestar í hópum 5stk eða fleirri
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

mig langarlíka í jaguar
:)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

en virkar svona lítil skata með
:)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Mig langar í Lindu pé en ég fæ ekki :(
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

pípó wrote:Mig langar í Lindu pé en ég fæ ekki :(
Ég er með nr. hennar í svörtu bókinni ef þú villt. :wink:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ó já takk, fékk Hófí en á Lindu eftir :)
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

pípó wrote:Ó já takk, fékk Hófí en á Lindu eftir :)
Og kannaðirðu ekki lagnirnar í henni?. Fékkstu að prufa Klarinettið?. Getur reynt að redda Lindudæminu með því að setja Linubuff í örbylgjuna og smeygja 1/4 tomminu í mjúkt deigið. Hafðu buffið ekki mikið lengur en 10 Sek. í Örbylgjunni
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

ég er með 2 trúðabótiur og þær virka fínt
jæajæa
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

animal wrote:
pípó wrote:Ó já takk, fékk Hófí en á Lindu eftir :)
Og kannaðirðu ekki lagnirnar í henni?. Fékkstu að prufa Klarinettið?. Getur reynt að redda Lindudæminu með því að setja Linubuff í örbylgjuna og smeygja 1/4 tomminu í mjúkt deigið. Hafðu buffið ekki mikið lengur en 10 Sek. í Örbylgjunni
1/4" ? Ég kynntist pípó fyrir austan og þá sýndist mér hann vera 1.5" maður. :-)
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Jahh! ekki er allt sem sýnist :? :oops:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

sigurgeir wrote:en virkar svona lítil skata með
Það eru ekki til litlar skötur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Vargur wrote:
animal wrote:
pípó wrote:Ó já takk, fékk Hófí en á Lindu eftir :)
Og kannaðirðu ekki lagnirnar í henni?. Fékkstu að prufa Klarinettið?. Getur reynt að redda Lindudæminu með því að setja Linubuff í örbylgjuna og smeygja 1/4 tomminu í mjúkt deigið. Hafðu buffið ekki mikið lengur en 10 Sek. í Örbylgjunni
1/4" ? Ég kynntist pípó fyrir austan og þá sýndist mér hann vera 1.5" maður. :-)
animal wrote:Jahh! ekki er allt sem sýnist :? :oops:
HAHAHA :rofl:
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply