Malawí búrið okkar

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bara fleiri fiska og málið er dautt :)
-Andri
695-4495

Image
hlb
Posts: 70
Joined: 16 Aug 2008, 20:25

Post by hlb »

Nýasti meðlimur ríkisins :) Procambarus Fallax humar skilst mér. Frekar feimið kvikindi, en flottur.


Image
hlb
Posts: 70
Joined: 16 Aug 2008, 20:25

Post by hlb »

Ég held að Humarinn okkar sé búinn að hryggna. Hafði ekki séð hann á ferli í einhverja daga, svo að ég lifti upp hellinum hans og sá ekki betur en að halinn á honum hafi verið að skýla eggjum, og í ofanálag trylltist hann alveg :)

Spurningin er, er óhætt að færa hann í annað búr strax, eða á ég að bíða þar til hryggning er afstaðinn? Vil helst ekki að Síkliðurnar hámi í sig seyðin þegar þau koma :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það etti að vera óhætt að færa hann. Tarktu hann svo bara frá þegar litlu kvikindin fara að rölta um.
Annars eru humrar fínasta sikliðufóður. :wink:
hlb
Posts: 70
Joined: 16 Aug 2008, 20:25

Post by hlb »

Kannski maður leyfi honum bara að vera, og klára sitt. Reyni svo að bjarga nokkrum seyðum þegar þau fara af stað, og setji þau í litla búrið, þar til þau verða nógu stór til að gefa öðrum sem áhuga hafa :)
Post Reply