jæja, nú er komið að því að ég þarf að selja fiskana mína V. plássleysis
til sölu:
1x Polypterus Senegalus (ca. 20 cm)
1x Gibbi (18-19 cm)
er líka kanski til í skipti á einhverju sniðugu
ATH. Ég er staddur á Sauðárkrók og get ekki endilega fengið far til rkv. með fiskana, ég get hinsvegar farið með þá til akureyrar eða einhverstaðar nær mér.
Fiskar til sölu
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli