Það er hólf á bakvið búrið, svo að hægt sé að setja það alveg uppvið vegg.
Málin á búrinu eru 105x65x50. Heildar hæð á búrinu er 140cm..
ATH! EKKERT af eftirfarandi selst sér..
Lýsing:
2x 36w. Ein blá pera og ein rauð..
Dæla:
Rena XP3, Glæný aðeins notuð í nokkra daga..
Hitari:
1x 100w
2x 50w
Fiskar:
2x A. Ocellatus (oscar) lutino red og tiger lutino
2x Demantasíkliður
4x convict
1x pangasius sutchi
1x Jack dempsey
2x Ancistrus (par)
2x L002 Tiger pleco
1x Gibbi..
Plöntur:
Risa valesneria
Amazon sverðplanta
Einnig fylgir búrinu tímarofi, háfur og svampur til að þrífa búrið, lítil loftdæla.
og eitthver slatti af fóðri.





Demantasíkliða.

Oscar.

Jack Dempsey.
Verð: Raunhæft tilboð óskast í EP!