Ný sending í dýragarðinum - myndasyrpa (36 myndir!)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ný sending í dýragarðinum - myndasyrpa (36 myndir!)
Á fimmtudaginn seinasta kom ný sending af salt- og ferskvatnsfiskum og plöntum í
dýragarðinn og ég kíkti á strákana taka uppúr kössunum. Þaðan komu ýmiskonar forvitnileg
kvikindi, þám kvikindi sem er ansi langt síðan hafa komið (meir um það síðar).
Fiskarnir koma frá meginlandi evrópu og eru búnir að vera á ferðinni í allt að 24 tíma þegar
þeir skila sér loksins í búðina. Þeim er pakkað í frekar stóra frauðplastkassa og
inn í kössunum er þeim pakkað í misstóra poka. Pokarnir eru að sjálfsögðu með vatni í, en
í staðinn fyrir andrúmsloft er þeim pakkað með hreinu súrefni, sem gerir það að verkum að
fiskarnir geta verið jafn lengi í pokunum og raun ber vitni. Oftast eru líka settir með
hitapakkar í kassana til þess að halda hita á innihaldinu á ferðalaginu.
Hér eru nokkrar af þeim myndum sem ég tók við þetta tækifæri. Sumar eru af fiskum úr
sendingunni og sumar af fiskum sem voru til fyrir.
Kiddi tekur út sendinguna
Gunnsi helflottur
Aðgerðarborðið
Yellow tang
Bamboo hákarl
Pink tipped anemónur
Verið að aðlaga nokkra trúða
Neon - Ég hef svolítið gaman af þessum myndum, þær voru óvenju stilltar þannig að mér
tókst að ná ágætis myndum af þessum kvikindum sem eru annars frekar leiðinlegar
fyrirsætur.
Svartneon yfir glæsilegum gróðurmottum
Plöntur teknar uppúr kassa
Fullt af nýjum gróðri
Arowana í gróðurbúrinu
Sýningarbúrið
Cacatuoides karl
Betta kerling
Önnur betta
Guðrún að reyna að lauma sér út án þess að borga
Tígrisbarbar
Bláir eplasniglar, maður hefur ekki séð þá hérna á klakanum í dágóðan tíma.
Satanoperca Jurupari - Þetta þykir mér flott kvikindi.
Julidochromis sem þeir áttu til fyrir sendinguna
Svo geymir maður alltaf það besta þangað til síðast, en það voru þessi kvikindi
Zebra enn í pokanum
Zebra
Zebra, undir
Zebra meira
Ég barðist mikið við það að reyna að ná almennilegum myndum af zebra, en það gekk misvel
eins og sést á myndunum.
dýragarðinn og ég kíkti á strákana taka uppúr kössunum. Þaðan komu ýmiskonar forvitnileg
kvikindi, þám kvikindi sem er ansi langt síðan hafa komið (meir um það síðar).
Fiskarnir koma frá meginlandi evrópu og eru búnir að vera á ferðinni í allt að 24 tíma þegar
þeir skila sér loksins í búðina. Þeim er pakkað í frekar stóra frauðplastkassa og
inn í kössunum er þeim pakkað í misstóra poka. Pokarnir eru að sjálfsögðu með vatni í, en
í staðinn fyrir andrúmsloft er þeim pakkað með hreinu súrefni, sem gerir það að verkum að
fiskarnir geta verið jafn lengi í pokunum og raun ber vitni. Oftast eru líka settir með
hitapakkar í kassana til þess að halda hita á innihaldinu á ferðalaginu.
Hér eru nokkrar af þeim myndum sem ég tók við þetta tækifæri. Sumar eru af fiskum úr
sendingunni og sumar af fiskum sem voru til fyrir.
Kiddi tekur út sendinguna
Gunnsi helflottur
Aðgerðarborðið
Yellow tang
Bamboo hákarl
Pink tipped anemónur
Verið að aðlaga nokkra trúða
Neon - Ég hef svolítið gaman af þessum myndum, þær voru óvenju stilltar þannig að mér
tókst að ná ágætis myndum af þessum kvikindum sem eru annars frekar leiðinlegar
fyrirsætur.
Svartneon yfir glæsilegum gróðurmottum
Plöntur teknar uppúr kassa
Fullt af nýjum gróðri
Arowana í gróðurbúrinu
Sýningarbúrið
Cacatuoides karl
Betta kerling
Önnur betta
Guðrún að reyna að lauma sér út án þess að borga
Tígrisbarbar
Bláir eplasniglar, maður hefur ekki séð þá hérna á klakanum í dágóðan tíma.
Satanoperca Jurupari - Þetta þykir mér flott kvikindi.
Julidochromis sem þeir áttu til fyrir sendinguna
Svo geymir maður alltaf það besta þangað til síðast, en það voru þessi kvikindi
Zebra enn í pokanum
Zebra
Zebra, undir
Zebra meira
Ég barðist mikið við það að reyna að ná almennilegum myndum af zebra, en það gekk misvel
eins og sést á myndunum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
fínar myndir
gaman að sjá það sem er að gerast í búðunum þegar maður fer sjaldan
gaman að sjá það sem er að gerast í búðunum þegar maður fer sjaldan
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
Já bömmer með zebrana... þótt manni dauðlangi í þá, þá tímir maður ekki alveg 200þús fyrir tríó...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
Re: kórallar
Þetta er reyndar bubble green, þær kosta minnir mig 11.900 kr.sono wrote:Pink tipped anemónur veit einhver hvað þær kosta hjá þeim??
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
það er nú ljótt ef kreppan fær fólk til að kaupa bara hálfan hamstur og skilja hinn helmingin eftir
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
ojjjIAmTheSun wrote:Já sæll, aaaaðeins of dýrt fyrir migDýragardurinn wrote:Hann kostar 46.900 kr.IAmTheSun wrote:Hvað kosta hákarlarnir?
En þegar ég fór í Dýragarðinn í gær, var að skoða hamstrana og fuglana , þá tók ég eftir hálfum hamstri/mús í dverghamstra búrinu
Fannst það frekar ógeðslegt
kristinn.
-----------
215l
-----------
215l
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
Þetta getur gerst þegar þær eignast unga í búri og svo tekur karlinn upp á því að drepa þá. Karlinn getur allt í tekið upp á þessu þegar ungarnir ná vissum aldri. Þá fer hann að líta á þá sem keppinauta um kerluna. Ekkert sem við getum gert í þessu þar sem þetta er gangur lífsins.IAmTheSun wrote:Já sæll, aaaaðeins of dýrt fyrir migDýragardurinn wrote:Hann kostar 46.900 kr.IAmTheSun wrote:Hvað kosta hákarlarnir?
En þegar ég fór í Dýragarðinn í gær, var að skoða hamstrana og fuglana , þá tók ég eftir hálfum hamstri/mús í dverghamstra búrinu
Fannst það frekar ógeðslegt
Þess má geta að karlinn hefur ver fjarlægður úr búrinu með ungunum.
Ef avatarinn væri ég þá færi ég aldrei úr húsi, væri upptekinn við að þukla á brjóstunum á mér
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
og ég væri í heimsókn daglegakeli wrote:Ef avatarinn væri ég þá færi ég aldrei úr húsi, væri upptekinn við að þukla á brjóstunum á mér
hvaða kerling er þetta Keli ?
vonandi systir þín
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða