Hafið þið lent í því að þegar þið opnið fiskabúrið koma stundum svona litlar flugur uppúr því?
Ég tók sérstaklega eftir því þegar ég keypti mér flotgróður (veit ekki hvort það tengist honum), eitt skiptið þegar ég opnaði búrið var nánast ský flögrandi við ljósið.. Ég auðvitað varð ekki róleg fyrr en hver einasta var dauð.. En núna er ég samt alltaf að rekast á amk 1 á dag.. og þetta er óþolandi :S Kemur þetta úr flotgróðrinum?
(er búin að sjá (og drepa) 2 flugur rétt á meðan ég var að skrifa þetta)..
Flugur uppúr fiskabúri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvernig flugur eru þetta? litlar hvítar? svartar með rauð augu?
Ef flugurnar hafa komið með flotgróðrinum þá ættu þær að drepast fljótlega, því flugurnar hafa ekki neinn stað til að verpa í í búrinu. Flestar flugur þurfa jarðveg til að verpa í. Þær gætu þó laðast að ljósunum í búrinu og safnast saman þar.
Ef flugurnar hafa komið með flotgróðrinum þá ættu þær að drepast fljótlega, því flugurnar hafa ekki neinn stað til að verpa í í búrinu. Flestar flugur þurfa jarðveg til að verpa í. Þær gætu þó laðast að ljósunum í búrinu og safnast saman þar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net