200L búrið mitt

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

200L búrið mitt

Post by mixer »

í því eru eftirfarandi fiskar:

2xConvict (par) 4-6 cm
3x GT (Green Terror) 4-5cm
2xRandabótíur 5-6cm
2xPakistani bótíur 4-5cm
3xBrúskar 6-8cm
2xGull barrbar fullvaxnir
1xSverðdragi 4-5cm
2xFiðrilda síkliður (par) ca. fullvaxin


þetta verður bara síkliðu bú núna fljótlega þ.e.a.s eftir að ég losna við þessa 3 convicta sem eru að teppa 54L búrið mitt en þá fara F.síkliðurnar, Gull barrbarnir, sverðdraginn og annað bótíu parið í það...

hvernig líst fólki á þessa uppröðun og ég reyni að fara að læra að setja myndir hérna inn núna á næstunni ef ég næ einhverjum góðummyndum :D
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

TAKK FYRIR.
Last edited by mixer on 21 Sep 2008, 12:24, edited 1 time in total.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Líst bara ágætlega á þetta hjá þér.
Ég skal taka convictana fyrir þig :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

MIKIÐ ERTU NÚ GÓÐHJARTAÐUR SÍKLIÐA :D :D ér er búinn að senda þér ep.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

jæja þá eru öll einkenni þess að convict séu að hrygna í gangi...


botninn útúr grafinn og allur í holum...

allir fiskarnir eru eins og í sardínudós í helmingnum af búrinu...

convict parið er alltaf í kringum smá vasa sem er í búrinu og kíkja þar inní og passa að engin komi svo mikið sem cm nær en 30-40cm frá vasanum...

stærsti Green Terrorinn er með sprungna vör eftir rifrildi við fangana...
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er alveg pottþétt að þau eru búin að hrygna.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hehehe já ég held það en þetta er fyrsta síkliðu hrygningin mín :lol:
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

jæja þá hefur fyrsta hrygningin borið ávöxt og það er alveg heil torfa af litlum convictum núna sem fá ekki að fara út fyrir litlu kókoshnetuna sína en ef þaug voga sér að fara út fyrir hana þá eru þau hryfsuð upp af ma eða pa og spýtt aftur inn í hnetuna og er voða gaman að fylgjast með þessu öllu saman :D
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

sætt :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er hætt við að búrfélagarnir fái að finna fyir því næstu daga.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

heheh já þeir meiga varla hreyfa ugga þá er kerlinginn mætt til að lúskra á þeim ugga sem hreyfðist :D :lol:
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

önnur pakistani bótían mín stækkar ekkert :? ... veit einhver hvað gæti verið að ???
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er hún óeðlilega horuð ? Gæti þá verið með orma eða innvortis bakteríusýkingu.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hún er bara eiginlega ekkert búinn að stækka síðan ég fékk hana á meðan hin sem ég keypti með henni er orðin eiginlega 2x stærri en hún...
jú hún er reyndar soldið horuð... ég get prófað að setja ormalyf í búrið og athuga hvort hún lagist.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hehehe núna er sko hasarinn byrjaður hjá herra og frú convict... þaug eru semsagt farinn af stað með hópinn sinn og allir farnir að reyna að ná sér í gómsætan bita og þar af leiðandi allt að verða vitlaust hjá hjónakornunum að vernda krílin sín. :D :lol:
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

jæja þá kom að því að einhver var drepinn...

sverðdragarinn R.I.P.

allur bitinn og tættur eftir convictana.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Þetta var líka bara spurning um hvenar :lol:
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hahah já reyndar :lol:
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

jæaja þá eru ekki nema 4 seiði eftir sem ég háfaði uppúr í gær en vissi svo ekkert hvað ég átti að gera við þaug þannig að ég setti þaug bara aftur ofani... þessir 2-3 tímar sem þaug voru ekki ofaní var nóg til að gera karlinn vitlausan í fleiri börn sem kellan vill ekki svo nú stór sér á snoppuni á þeim báðum :P en kellan er að fara í fóstur til vargs þannig að ég held að það farai nú að vera örlítið friðsamar í búrinu.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

jæja kerliingin er farinn í fóstur til Vargs og hefur það ( eftir því sem ég best veit ) gott... ekkert búinn að fara austur síðan um síðustu helgi þannig að ég veit ekkert hvað er í gangi í búrinu mínu núna en það kemur uppfærsla um næstu helgi.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

jæja fleiri duðsföll... gullbarbarnir báðir dauðir... veit ekki hvað gerðist voru bara allt í einu báðir sundurtættir og steindauðir... annars stækka GT alveg svakalega þessa dagana og eru alveg orðir HUGE :)

p.s. já ég bætti við 2 albino corydorusum.
er að fikta mig áfram;)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

mixer wrote:jæja fleiri duðsföll... gullbarbarnir báðir dauðir... veit ekki hvað gerðist voru bara allt í einu báðir sundurtættir og steindauðir... annars stækka GT alveg svakalega þessa dagana og eru alveg orðir HUGE :)

p.s. já ég bætti við 2 albino corydorusum.

þú ert eiginlega búinn að seija hvað drap þá...

það er yfirleit ekki góð hugmynd að blanda Sikliðum og got fiskum saman.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

nei ég veit ég ætlaði líka að taka gullbarbana úr þegar síkliðurnar yrðu of stórar en svo bara allt í einu voru þær orðnar of stórar.
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Barbar eru reyndar ekki gotfiskar og margar barba tegundir geta vel verið með sikliðum en gullbarbar eru ekki þar á meðal.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ruglast á got og skrautfiskum.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

eru síkliður þá ekki skrautfiskar :hehe:
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ulli wrote:ruglast á got og skrautfiskum.
gotfiskar og hrognfiskar
og hana nú
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já já hlæjið bara.þarf nú ekki að vera með greindarvisitölu fyrir ofan 100 til að fatta hvað ég var að meina. :?
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

jæja þá er komið að því.... ég þarf að losna við 2 af 3 GT því sá stærsti hleypir hinum 2 ekki úr horninu þeirra nema rétt til að ná sér í 1-2 matarbita... þannig að ég ætla að losa mig við þá 2 minni sem eru um 6-8cm en sá stóri er um 8-10cm... já og 1 seiði er enn í búrinu frá convict hrygningunni og vegnar því vel :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

á aldrei að koma með myndir?
kristinn.
-----------
215l
Post Reply