520L Búrið Hans Whapz..
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
520L Búrið Hans Whapz..
Ekki alveg viss hvort ég sé á réttum stað með þennan þráð en Jæja þá ætla ég að vera með í þessu öllu saman.. Hérna ætla ég að koma með allt sem ég geri og sem ég er með í 520L búrinu mínu..
Tegund Heimasmíðað
Stærð 145x55x65
Lýsing 1x36W white 1x 36W Plant gro, 2x T5 Sun light.
Hreinsibúnaður Juval/405 1300 L/T, Am-top/AT-3338 1200 L/T
Plöntur Co2, Valisneria.
Fiskarnir sem eru í því núna eru:
1 Poly. Palmas Polli/ 21cm
4 Ropefish/ 20-30cm
1 Clown Knife/ 18cm
1 Pleco/ 22-24cm
1 Styrja/ 18cm
2 Tiger Oscarar/ 18cm, 25cm
1 Parrot Hoplarchus psittacus/ 18-20cm
1 Herichthys pearsei/ 25 cm
1 Venustus/ 15 cm
Fyrst þegar það var sett upp var það svona..
Annað skiptið..
Ætla mér að losna við þessa Pacua og er búin að því svo núna ætla ég mér að losna við Oscarana eða allavegnað annan þeirra og ætla að setja hinn í annað búr sem ég er með í vinnuni hjá systur minni.. tíhí
Þemað á að vera meiri hlutinn botn fiskar.. Ætla kannski að fá mér 1 Silver Arowana sem ég ætla mér að láta stækka.. En byrjum samt á því að fylla svolítið botninn..
Ætla að koma með smá myndir af þeim sem ég er með..
Poly. Palmas polli (Brynbikírinn), Andskoti skemmtilegur er svolítið fyrir að fela sig, En held að honum langi bara í smá félagsskap sem ég þarf að fara útvega.. Mér finnst hann samt ekki vera borða alveg nógu vel, En það fer örugglega að koma..
Svo mundi það vera Ropefisharnir.. Sem mér finnst persónulega æði ef þeir eru allir saman að leika.. Það sem ég hef verið að gefa þeim að éta eru rækjur og þeir eru að dýrka það..
Clown Knife – inn væri sá sem er að fela sig sem mest.. Hann var í öðru búri hjá mér fyrst og það var 250L og þar var hann byrjaður að vera mjög svalur, En svo þegar ég setti hann í 520L búrið fór hann að fela sig allan daginn svo þegar ég er að fara í vinnuna er hann aðeins að dúla sér stundum.. En samt sem áður er hann virkilega skemmtileg tegund sem ég ætla mér að halda í smá tíma í viðbót.
Plegginn er svo sá sem ég er með í búrinu bara útaf því að konan er ekki að vilja láta mig selja hann... hehe En hann er mjög flottur og er mjög active - ur allan daginn.. Smá kúkur þarna hjá kjallinum...
Styrjan hefur verið lengi draumur hjá mér, Hef alltaf verið að láta hana bíða útaf því hún á að vera frekar í köldu vatni.. En svo sá ég hana hjá dýraríkinu einn daginn og skellti mér á hana og sé sko ekki eftir því en hún er alveg frábær.. En hún er frekar trikí í mynda töku hann er nefnilega alveg hrikalega mikið á ferðinni..
Tiger Oscarinn sem er 25cm er sá sem ég er að fara láta fara.. Mér finnst þeir alveg frábærir karakterar og allt það en bara eitthvað sem er að segja mér að láta þá fara og prófa einhvað annað..
Hinn Oscarinn er svo sá sem ég er að halda svolítið uppá fékk hann nefnilega svo lítinn, Hann var nefnilega bara um 5-6cm.. En hann var troðinn undir einhverstaðar útaf 2 Stórum pacum sem ég var með en er búinn að losna við þá.. En þess vegnað er hann svona illa farin þarna en hann er vanur..
Allavegnað þá er svona smá komið um þetta allt saman er að fara setja plöntur í það núna svo ég á eftir að senda nokkrar myndir í viðbót þegar það er allt komið..
(Afsaka stafsetningar villur)
Tegund Heimasmíðað
Stærð 145x55x65
Lýsing 1x36W white 1x 36W Plant gro, 2x T5 Sun light.
Hreinsibúnaður Juval/405 1300 L/T, Am-top/AT-3338 1200 L/T
Plöntur Co2, Valisneria.
Fiskarnir sem eru í því núna eru:
1 Poly. Palmas Polli/ 21cm
4 Ropefish/ 20-30cm
1 Clown Knife/ 18cm
1 Pleco/ 22-24cm
1 Styrja/ 18cm
2 Tiger Oscarar/ 18cm, 25cm
1 Parrot Hoplarchus psittacus/ 18-20cm
1 Herichthys pearsei/ 25 cm
1 Venustus/ 15 cm
Fyrst þegar það var sett upp var það svona..
Annað skiptið..
Ætla mér að losna við þessa Pacua og er búin að því svo núna ætla ég mér að losna við Oscarana eða allavegnað annan þeirra og ætla að setja hinn í annað búr sem ég er með í vinnuni hjá systur minni.. tíhí
Þemað á að vera meiri hlutinn botn fiskar.. Ætla kannski að fá mér 1 Silver Arowana sem ég ætla mér að láta stækka.. En byrjum samt á því að fylla svolítið botninn..
Ætla að koma með smá myndir af þeim sem ég er með..
Poly. Palmas polli (Brynbikírinn), Andskoti skemmtilegur er svolítið fyrir að fela sig, En held að honum langi bara í smá félagsskap sem ég þarf að fara útvega.. Mér finnst hann samt ekki vera borða alveg nógu vel, En það fer örugglega að koma..
Svo mundi það vera Ropefisharnir.. Sem mér finnst persónulega æði ef þeir eru allir saman að leika.. Það sem ég hef verið að gefa þeim að éta eru rækjur og þeir eru að dýrka það..
Clown Knife – inn væri sá sem er að fela sig sem mest.. Hann var í öðru búri hjá mér fyrst og það var 250L og þar var hann byrjaður að vera mjög svalur, En svo þegar ég setti hann í 520L búrið fór hann að fela sig allan daginn svo þegar ég er að fara í vinnuna er hann aðeins að dúla sér stundum.. En samt sem áður er hann virkilega skemmtileg tegund sem ég ætla mér að halda í smá tíma í viðbót.
Plegginn er svo sá sem ég er með í búrinu bara útaf því að konan er ekki að vilja láta mig selja hann... hehe En hann er mjög flottur og er mjög active - ur allan daginn.. Smá kúkur þarna hjá kjallinum...
Styrjan hefur verið lengi draumur hjá mér, Hef alltaf verið að láta hana bíða útaf því hún á að vera frekar í köldu vatni.. En svo sá ég hana hjá dýraríkinu einn daginn og skellti mér á hana og sé sko ekki eftir því en hún er alveg frábær.. En hún er frekar trikí í mynda töku hann er nefnilega alveg hrikalega mikið á ferðinni..
Tiger Oscarinn sem er 25cm er sá sem ég er að fara láta fara.. Mér finnst þeir alveg frábærir karakterar og allt það en bara eitthvað sem er að segja mér að láta þá fara og prófa einhvað annað..
Hinn Oscarinn er svo sá sem ég er að halda svolítið uppá fékk hann nefnilega svo lítinn, Hann var nefnilega bara um 5-6cm.. En hann var troðinn undir einhverstaðar útaf 2 Stórum pacum sem ég var með en er búinn að losna við þá.. En þess vegnað er hann svona illa farin þarna en hann er vanur..
Allavegnað þá er svona smá komið um þetta allt saman er að fara setja plöntur í það núna svo ég á eftir að senda nokkrar myndir í viðbót þegar það er allt komið..
(Afsaka stafsetningar villur)
Last edited by whapz on 04 Dec 2008, 14:11, edited 4 times in total.
Takk fyrir það.. Ég er búin að vera taka fleiri myndir af búrinu, Svo að ég fer að fara senda fleiri myndir inn á morgun eða hinn..Gremlin wrote:Virkilega skemmtilegt búr hjá þér.
Það sem ég ætla mér að bæta við eru..
Polypterus Lapradei
Polypterus Congicus
Polypterus Senegalus
Svo væri það kannski Silver Arowana en er en að spá í henni..
Var að spá í einum sem heitir Siamese Tiger Fish þekkið þið þetta Monster eitthvað, væri frábært ef þið gætuð komið með eitthvað um hann..
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
LOOKING GOOD
Geðveik þessi stóra rót, þig vantar ekki tvo 30cm Óskara í viðbót ?
Geðveik þessi stóra rót, þig vantar ekki tvo 30cm Óskara í viðbót ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Var að spá hvort þið gætuð komið með nokkur góð tips með plönturnar.. Mér finnst þær ekki vera vaxa neitt að viti hjá mér meira í því að drepast bara.. :s
Væri alveg frábært ef þið gætuð sagt mér hvaða næringu þið hafið verið að nota og er að virka og þurfa þessar Valisneriur eitthvað svo mikið ljós magn... Er nefnilega ekki að tíma því að kaupa eitthverjar perur á 4800 kr stk.. Peninga mál ekki eitthvað til að hrópa húrra fyrir núna..
Væri alveg frábært ef þið gætuð sagt mér hvaða næringu þið hafið verið að nota og er að virka og þurfa þessar Valisneriur eitthvað svo mikið ljós magn... Er nefnilega ekki að tíma því að kaupa eitthverjar perur á 4800 kr stk.. Peninga mál ekki eitthvað til að hrópa húrra fyrir núna..
Ok sýnist ekki..whapz wrote:Var að spá hvort þið gætuð komið með nokkur góð tips með plönturnar.. Mér finnst þær ekki vera vaxa neitt að viti hjá mér meira í því að drepast bara.. :s
Væri alveg frábært ef þið gætuð sagt mér hvaða næringu þið hafið verið að nota og er að virka og þurfa þessar Valisneriur eitthvað svo mikið ljós magn... Er nefnilega ekki að tíma því að kaupa eitthverjar perur á 4800 kr stk.. Peninga mál ekki eitthvað til að hrópa húrra fyrir núna..
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég er bara med 2 svona venjulegar fluor perur 36w white light.. Var ad skoda hja fisko perur en mer finnst thær svo dyrar..Andri Pogo wrote:hvernig perur ertu með?
gróðurnæringartöflur virka mjög vel með vallisnerium, TetraPlant Crypto var ég að nota með góðum árangri.
Kannski er thad mölin sem ég er að nota... vite ikke
Jamm.. Ég helt einmitt að vallisneriur væru ekki kröfuharðar með ljós að gera.. En kannski maður fái sér allaveganað 1 alvöru groður peru... eeeekVargur wrote:Þú verður að splæsa í gróðurperu ef plönturnar eru kröfuharðar á ljós.
Annars er bara að velja plöntur sem þurfa ekki mikið ljos.
takk kærlega fyrir svörin.. ppeeps
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
Jæja smá fréttir..
Er að fara fá Parrot og Lapradei í búrið, Parrotinn kemur í dag en lapradei/inn er
ég ekki alveg viss um hvernar.. Svo er ég með 1 Venustus í pössun sem er samt hálf leiðinlegur, Er búin að vera taka clown knife - inn minn í gegn.. eeek En kem með myndir seinna...
ætla mér að kaupa betri perur útaf gróðrinum, ætla að kanna hvort það eigi ekki eftir að gera sitt hvað....
blehbleh...
Er að fara fá Parrot og Lapradei í búrið, Parrotinn kemur í dag en lapradei/inn er
ég ekki alveg viss um hvernar.. Svo er ég með 1 Venustus í pössun sem er samt hálf leiðinlegur, Er búin að vera taka clown knife - inn minn í gegn.. eeek En kem með myndir seinna...
ætla mér að kaupa betri perur útaf gróðrinum, ætla að kanna hvort það eigi ekki eftir að gera sitt hvað....
blehbleh...
Nýtt..
Hæb.. kjebs/kjerls..
En allaveganað ætlaði fyrir löngu að vera búin að setja myndir af nýju bjútíunum mínum, Sem ég fékk hjá honum Guðjóni.. En ég á ekki myndavélina sem ég nota svo að ég þarf að fara fá hana lánaða aftur og pc-inn er búinn að vera crasha..
En var að finna nokkrar tiltökulega nýjar myndir sem ég ætla að setja hérna, Meira kemur seinna..
Þessi hérna er í miklu uppáhaldi hjá mér náði svo hrikalega góðri nærmynd af plegganum.. uff
allir saman nú..
Svo er það styrjan en hún var á ferð en þetta tókst svo sem ágætlega..
Er búin að panta Lapradei hjá tjorva svo hann fer örugglega að koma, Svo þarf ég að reyna að redda mér ódýrum senegalusum..
En allaveganað ætlaði fyrir löngu að vera búin að setja myndir af nýju bjútíunum mínum, Sem ég fékk hjá honum Guðjóni.. En ég á ekki myndavélina sem ég nota svo að ég þarf að fara fá hana lánaða aftur og pc-inn er búinn að vera crasha..
En var að finna nokkrar tiltökulega nýjar myndir sem ég ætla að setja hérna, Meira kemur seinna..
Þessi hérna er í miklu uppáhaldi hjá mér náði svo hrikalega góðri nærmynd af plegganum.. uff
allir saman nú..
Svo er það styrjan en hún var á ferð en þetta tókst svo sem ágætlega..
Er búin að panta Lapradei hjá tjorva svo hann fer örugglega að koma, Svo þarf ég að reyna að redda mér ódýrum senegalusum..
Ok skom.. Ég er með núna 1x36W white 1x 36W Plant gro (Ekki muna hvað hún heitir en eitthvað svona held ég..)
Er að spá í að bæta við 2 36w perum í viðbót haldið þið að það verði of mikið fyrir búrið fer ég þá að fá green water og þess háttar... Finnst eins og plönturnar séu ekki að fá nógu mikla lýsingu.. En er að spá í svona Co2 tæki hjá Dýragarðinum er eitthvað hér með reynslu af þessu sem gæti sagt mér að þetta sé sko málið..
Er að spá í að bæta við 2 36w perum í viðbót haldið þið að það verði of mikið fyrir búrið fer ég þá að fá green water og þess háttar... Finnst eins og plönturnar séu ekki að fá nógu mikla lýsingu.. En er að spá í svona Co2 tæki hjá Dýragarðinum er eitthvað hér með reynslu af þessu sem gæti sagt mér að þetta sé sko málið..
Alveg í góðu að bæta 2* 36W við
Green water stafar oftar en ekki af of gjöf/umfram fóðri sem nær að rotna
Green water stafar oftar en ekki af of gjöf/umfram fóðri sem nær að rotna
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Nýjar myndir..
Hérna koma nokkrar myndir sem ég var að taka með smá breytingum.. Ekki alveg nógu góðar af parrotinum en þetta kemur..
Allavegnað var að setja fleiri plöntur, Fékk mér Co2 tæki og nýjan flúor lampa með T5 perum...
koma fleiri myndir fljótlega.. eeek
Allavegnað var að setja fleiri plöntur, Fékk mér Co2 tæki og nýjan flúor lampa með T5 perum...
koma fleiri myndir fljótlega.. eeek
Last edited by whapz on 01 Dec 2008, 08:04, edited 1 time in total.