Til sölu guppy seiði á 50 kr. stykkið!
Ef þið hafið áhuga sendið mér email á: fiskarnir-@hotmail.com, nokkrir fullorðnir til sölu líka á 100-150 kr.
Guppy seiði til sölu!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Gubby fiskar
Það fer eftir því hversu marga fiska maður er með hversu stórt búr maður þarf, maður þarf að gefa þeim að borða 1-2 á dag og skipta um vatn í búrinu á svona viku fresti (medium búr) eða 2 vikna fresti (smá stórt búr) og svo framvegis. Þeir borða bara venjulegan fiskamat, er sko ekki alveg með nafnið á fiskamatnum þeirra en ef þig vantar upplýsingar geturðu farið í næstu dýrabúð.Gubby fiskar eru marglitir. mínir eru rosalega litglaðir! Ég er t.d. með einn karl sem er með svartar doppur, rauðan, appelsínugulann, og gulan sporð og gulan búk. Þannig að ég er bara með fjölbreytta liti. Maður verður að vera með 2 kellingar á móti 1 kalli. Af því annars böggar karlinn konuna þangað til hún deyr. Og svo þá mega þeir ekki vera með öllum fiskum, t.d. ekki síkliðum en þú finnur fleiri upplýsingar um það í næstu dýrabúð. Endilega Spurja mig ef þig vantar fleiri upplýsingar!