Jæja þá erum við félagarnir komnir með búr.
Keyptum notað búr hér á spjallinu og gætum ekki verið ánæðari með það.
Í búrinu eru,
1* R B Pacu
1* Common Oscar
1* Tiger Oscar
1* Longfin Pangseus
2* Senegalus
3* Ancista
1* Flagtail
2* Eplasnigill
240 lítrar. Nýjar myndir 4. nóv.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
240 lítrar. Nýjar myndir 4. nóv.
Last edited by Urriði on 04 Nov 2008, 23:30, edited 2 times in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Jæja þá er Tiger Oscar kominn í búrið og allt orðið klárt, stór rót og fullt af gróðri auk bakgrunns einnig komið í gagnið. Stefnan tekin á að birta myndir í kvöld.
Slepptum um 20 tetrum í búrið í gær og í morgun voru 2 eftir. Ekkert smá hvað þessar skepnur geta étið. Af þessu voru 3 nokkuð stórar hockeytetrur.
Eina neikvæða er hversu erfiðlega gengur að láta paroon éta. Hann hefur tekið örlitla fæðu a þeim tíma sem að við höfum átt hann. En vorum að kaupa nýjan mat sem að verður prófaður í aften þannig að vonandi bjargast þetta.
Slepptum um 20 tetrum í búrið í gær og í morgun voru 2 eftir. Ekkert smá hvað þessar skepnur geta étið. Af þessu voru 3 nokkuð stórar hockeytetrur.
Eina neikvæða er hversu erfiðlega gengur að láta paroon éta. Hann hefur tekið örlitla fæðu a þeim tíma sem að við höfum átt hann. En vorum að kaupa nýjan mat sem að verður prófaður í aften þannig að vonandi bjargast þetta.
Jæja ætlum að reyna að setja inn nokkrar myndir af búrinu. Erum nú bara með svona vasamyndavél so að flestar eru mjög lélegar.
Það besta sem að kom út úr þessu er að við skoðun á myndunum komumst við að því að það þarf virkilega að þrífa glerið.
Óskar

Búrið í heild

Tiger Oscar


Aðal durgurinn


Þessir eru límdir saman.

Paroon

Senegalus


Pacu

Endilega komið með tips ef að þið sjáið eitthvað sem að má betur fara.
Það besta sem að kom út úr þessu er að við skoðun á myndunum komumst við að því að það þarf virkilega að þrífa glerið.
Óskar

Búrið í heild

Tiger Oscar


Aðal durgurinn


Þessir eru límdir saman.

Paroon

Senegalus


Pacu

Endilega komið með tips ef að þið sjáið eitthvað sem að má betur fara.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: