Hvað í f******** er þetta?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Hvað í f******** er þetta?

Post by gudrungd »

Það kom að því að kvikindishúmorinn beit mig í bakhlutann, hamstradjókið hefur farið eitthvað fyrir brjóstið á gæjanum sem sér um karmað. Ég hef talið mig vera með frekar háann hryllingsstuðul en þegar þetta skreið upp á hendina á mér þegar ég tók co2 mixerinn upp úr fiskabúrinu þá lá við að ég kæmi með eitt týpískt smápíuöskur.

Image
Image

Hvað er þetta? á ég von á fleirum? :shock:
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ég mundi giska á drekaflugu ungi eða eitthvað svoleiðis.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég sá nokkrar svona í hárinu á þér þegar þú varst hérna síðast :lol:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ekki skrítið að ég væri öll svona á iði! :omg: er þetta ekki bara af kettinum þínum pípó? :P
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

damsel fluga sem líklegast er að fara að skifta um ham og verða að fallegri damselflugu
hér eru myndir af 3 fullorðnum tegundum
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/skr ... _grein.htm

fallegar flugur og flott fljúgandi gæludýr í stofunni
þú verður bara að finna aðrar minni flugur fyrir hana til að veiða he he
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Jú örugglega þess vegna rakaði ég kvikindið :lol: En þær sem voru eftir þær eru bara farnar :shock:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Gudmundur wrote:damsel fluga sem líklegast er að fara að skifta um ham og verða að fallegri damselflugu
hér eru myndir af 3 fullorðnum tegundum
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/skr ... _grein.htm

fallegar flugur og flott fljúgandi gæludýr í stofunni
þú verður bara að finna aðrar minni flugur fyrir hana til að veiða he he
Hvernig í ósköpunum fékk ég þetta kvikindi í búrið? (sýnist á öllu að þetta berist ekki með köttum! :lol: )
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

pípó wrote:Jú örugglega þess vegna rakaði ég kvikindið :lol: En þær sem voru eftir þær eru bara farnar :shock:
Þú verður nú að koma með mynd af kettinum fyrst að þú rakaðir hann! :rofl: S*** kannski er kötturinn minn kominn með þetta..... þarf ég þá að raka hann? :shock:
Last edited by gudrungd on 05 Nov 2008, 23:18, edited 1 time in total.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvernig kost þetta hingað?

eina svipað Drekaflugu sem ég hef séð hérna heima er Hrossafluga :o
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott þessi.
Ef þú ert ekki búin að drepa hana og þarft að losna við veit ég um mann sem vantar svona skordýr í myndatökur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

skellti henni undir glas með smá gróðri.... veit ekki hvort ég fór of illa með hana með töngunum meðan ég var enn með hryllinginn.....
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ef þú kemur á fundinn á morgun gætir þú kippt henni með, þ.e. e þú ætlar ekki að eiga hana.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Sóla
Posts: 43
Joined: 19 Apr 2008, 19:15
Location: Hfj.

Post by Sóla »

Haha vá.. Þetta er eitthvað sem maður sér ekki á hverjum degi.. Ég verð eiginlega að koma í heimsókn á morgun og sjá þetta :D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

gudrungd wrote:
Gudmundur wrote:damsel fluga sem líklegast er að fara að skifta um ham og verða að fallegri damselflugu
hér eru myndir af 3 fullorðnum tegundum
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/skr ... _grein.htm

fallegar flugur og flott fljúgandi gæludýr í stofunni
þú verður bara að finna aðrar minni flugur fyrir hana til að veiða he he
Hvernig í ósköpunum fékk ég þetta kvikindi í búrið? (sýnist á öllu að þetta berist ekki með köttum! :lol: )
Damsel flugur eins og margar tegundir hrygna í vatn
damselinn hrygnir á gróður og þar klekst kvikindið út
síðan líður oftast um eitt ár þar til hún skríður upp og þá fer hún úr hamnum og breytist í fluguna sem er frekar glær til að byrja með og fær síðan liti á nokkrum dögum
þú hefur fengið egg eða litla lirfu með gróðri

ps.
ef þú ert heppinn þá eru fleiri í búrinu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ég er farin að vona að hún sé ekki dauð undir glasinu heima! :)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

haldið þið að kvikindið sé ekki sprellllifandi, búin að skipta um ham og er að þurrka vængina! Nú hef ég mestar áhyggjur af því hvernig ég held henni lifandi!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

töff!! :góður: ekki á hverjum degi sem svona kvikindi eru á landinu.

fann þetta um damsel eating habitat

After moulting several times, the winged adult emerges and eats flies, mosquitoes, and other small insects. Some of the larger tropical species are known to feed on spiders, hovering near the web and simply plucking the spider from its nest.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þá er bara að fara að leita að smápöddum!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

geturu ekki prófað að setja lítil seiða til hennar? Sykurmoli virkar líka stundum :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Sóla
Posts: 43
Joined: 19 Apr 2008, 19:15
Location: Hfj.

Post by Sóla »

Það eru svona litlar flugur sem sækjast í plöntuna í seldhúsglugganum?
Ætli þær séu ætilegar fyrir kvikindið? :P
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

mig langar að kaupa hana af þér eða fá hana lanaða i myndatöku
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

(TS) stór ánamaðkur!!!

500kr :wink:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Sóla wrote:Það eru svona litlar flugur sem sækjast í plöntuna í seldhúsglugganum?
Ætli þær séu ætilegar fyrir kvikindið? :P
Held að það sé bara akkúrat það sem mig vantar!
fann reyndar dordingul í kryddjurtinni í eldhúsglugganum og blöðin voru öll útí pöddum, skellti því bara í krukkuna! held samt að flugur séu vinsælastar... Þegar ég kom heim úr vinnunni var flugan bara græn og vængirnir alveg eins á litin en núna er hún komin með dökkar rendur og vængirnir glærir og flottir
Image
skásta myndin sem ég náði með því að halda á krukkunni með annarri og myndavélinni með hinni! þori ekki að taka hana úr ef hún skildi reyna að flýja!

spáið í að fara í vinnuna alveg rosa spenntur...... ég er með flugu í krukku heima! :crazy:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég væri frekar spenntur yfir þessu líka - gaman að vera með svona kvikindi eitthvað sem maður hefur ekki séð áður :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ef þig vantar flugur fyrir nýja "gæludýrið" þá eru slatti af pinku litlum flugum á vinnustaðnum mínum, mátt koma þangað og ná þér í smá fóður, hehe :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er bara djöfulsins snilld.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

hehh.... ég er farin að spá hvort ég þarf ekki bara fiskabúr með góðu loki fyrir kvikindið :roll: hún þarf nú að geta aðeins rétt úr vængjunum!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það væri örugglega ekki verra
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ok.... ég formlega óska eftir búri fyrir flugu.... verður innréttað sem blómapottur! mjööööög ódýrt, gefins eða lánað. :) eina skilyrðið er að það sé lok og það sjáist inn í það.....
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég er búin að setja kvikindið í svona plastbox frá dýra***ríkinu.... átti það fyrir (þ.e. keypti það ekki sérstaklega :oops: ) það er búið að skíra hana karínu... mold, lúsétin iðandi kryddplanta og smá vatn í boxi.... er búin að sjá hana flögra um (einn af yndislegum, þaulsetnum gestum barnanna minna bankaði bara rösklega í búrið!) ef þið viljið bjóða í hana hefði ég gaman af því að vita hvað gangverðið er á flugum!
Post Reply