vantar upplýsingar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
selmos
Posts: 17
Joined: 06 Nov 2008, 20:31

vantar upplýsingar

Post by selmos »

er ný í fiskunum :)

ég byrjaði að fá mér 60 L búr og 4 gullfiska en mig grunar að dælan sé eitthvað biluð?.. er eðlilegt að búrið verði gruggugt og græn slykja leggst á allt skraut alveg á 2 vikna fresti ? ... er búin að vera dugleg að skipta út vatni og gef þeim lítið að borða held ég :)

en mig langar svo í fleiri fiska, hef heyrt að ég megi ekki blanda gullfiskum við aðra fiska, er það rétt ? mig langar nebbla í öðruvísi en gullfiska
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

skín sólin mikið á búrið??
er að fikta mig áfram;)
selmos
Posts: 17
Joined: 06 Nov 2008, 20:31

Post by selmos »

nei ekki neitt
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hvað gefurðu oft og mikið??
er að fikta mig áfram;)
Fiasko
Posts: 90
Joined: 02 Jun 2008, 23:39

Post by Fiasko »

hvað ertu með ljósið kveikt lengi á sólarhring?
selmos
Posts: 17
Joined: 06 Nov 2008, 20:31

Post by selmos »

ég gef bara einu sinni á dag og hmmm kannski hálfa teskeið, aðeins meir kannski ... ( of lítið fyrir 4 fiskra )????

ég er með kveikt frá 8 á morgnana til svona 11 á kvöldin
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

breyttu ljósinu í sirka 8-10 tima minkaðu gjöfinna
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

sammála síðasta ræðumanni :D
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvað kallarðu dugleg að skipta út vatni ? 50% vikulega er hæfilegt og gott að ryksuga botninn 1-2x í mánuði.
Gullfiskar geta gengið með ýmsum fiskum þó sennilega sé ekki mikið pláss fyrir fleiri fiska í 60 l búrinu.
1 brúsknefur og 2 corydoras er eitthvað sem ég tel hæfilegt.
selmos
Posts: 17
Joined: 06 Nov 2008, 20:31

Post by selmos »

ok, prófa þetta
takk kærlega fyrir svörin

en má ég ekki setja ryksugu með þessum fiskum ? en snigla, svona gula eplasnigla?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

brúsknefur og corydoras sem var minnst á hér fyrir ofan eru "ryksugur" og verða ekki of stórar fyrir búrið.
Eplasniglar eru í fínu lagi og skemmtileg viðbót.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gullfiskar eiga að vísu til að narta í fálmarana á sniglunum.
selmos
Posts: 17
Joined: 06 Nov 2008, 20:31

Post by selmos »

já ok .... en þurfa fiskar ekki ljósið ? er nóg að hafa kveikt í 8 klukkutima bara?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

8 tímar er alveg nóg
-Andri
695-4495

Image
Post Reply