Vargur á ferðinni.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Eftir að hafa skoðað diskusana lá leiðin út en þar er kappinn með tvö heljarstór fiskeldiskör með koi og styrjum. Því miður var orðið of dimmt til að taka myndir og flassið hjá mér rafmagnslaust þannig engar myndir eru af þessum döllum.
Í "bílskúrnum" er fullt af búrum, reyndar var hálfdimmt þar og flassið straumlaust þannig myndirnar eru ekki eins og best væri kosið.
Rtc x shovelnose.
Rtc búinn að fá vel að borða, fékk víst slatta af rækju og tók svo Crocodil gar í eftirrétt.
Greinilegt að allir fa vel að borða.
Þarna eru þessi skrímsli ásamt ýmsu öðru, 2 walking cat, giraffe catfish ofl.
..og svo fleiri búr.
Í "bílskúrnum" er fullt af búrum, reyndar var hálfdimmt þar og flassið straumlaust þannig myndirnar eru ekki eins og best væri kosið.
Rtc x shovelnose.
Rtc búinn að fá vel að borða, fékk víst slatta af rækju og tók svo Crocodil gar í eftirrétt.
Greinilegt að allir fa vel að borða.
Þarna eru þessi skrímsli ásamt ýmsu öðru, 2 walking cat, giraffe catfish ofl.
..og svo fleiri búr.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
það er aldeilis glæsilegt væri gaman að skoða þetta.
ekkert lítið feitur polli-inn og hybridinn er flottur, líkur RTC x Marble hybrid.
ekkert lítið feitur polli-inn og hybridinn er flottur, líkur RTC x Marble hybrid.
Last edited by Andri Pogo on 12 Feb 2008, 18:37, edited 1 time in total.
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
við Andri fórum í heimsókn til Víkings og frú í dag..og mikið rosalega var það gaman! frábært að sjá fuglaræktunina sem hann er með í gangi og ég tala nú ekki um hvað það var gaman að sjá fiskabúrin hans
Ofboðslega fallegt búrið sem er í eldhúsinu hjá þeim..fallegir og heilbrigðir fiskar þar..og það sem kom mér mikið á óvart að það voru dvergfroskar með diskusum og fleiri fiskum í því búri,og það er alveg ferlega flott að sjá Það
þökkum kærlega fyrir okkur
Ofboðslega fallegt búrið sem er í eldhúsinu hjá þeim..fallegir og heilbrigðir fiskar þar..og það sem kom mér mikið á óvart að það voru dvergfroskar með diskusum og fleiri fiskum í því búri,og það er alveg ferlega flott að sjá Það
þökkum kærlega fyrir okkur
Helvíti flott ankistra... Voru svona skrautuggaafbrigði virkilega að fara á þetta mikinn pening?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Skellti mér í heimsókn á vinnustaðs hans Jóns P. eða Bruna eins og hann kallast hér á spjallinu.
Bruni er einn sá skemmtilegasti fiskaáhugamaður sem maður hittir og alltaf gaman að spjalla við hann um fiska enda gjörsamlega stútfullur af fróðleik.
Aðalbúrið er 700 lítra og stútfullt af sverdrögurum og fleiri fiskum.
Þrátt fyrir einfaldleikan þá er þetta búr með því fallegra sem ég hef séð enda fiskarnir einstaklega heilbrigðir og þar má sjá sverðdraga í stærðum sem flestir hafa ekki séð.
Bruni og búrið.
Bílskúrinn var líka verklegur.
Bruni er einn sá skemmtilegasti fiskaáhugamaður sem maður hittir og alltaf gaman að spjalla við hann um fiska enda gjörsamlega stútfullur af fróðleik.
Aðalbúrið er 700 lítra og stútfullt af sverdrögurum og fleiri fiskum.
Þrátt fyrir einfaldleikan þá er þetta búr með því fallegra sem ég hef séð enda fiskarnir einstaklega heilbrigðir og þar má sjá sverðdraga í stærðum sem flestir hafa ekki séð.
Bruni og búrið.
Bílskúrinn var líka verklegur.
sjálfskiptur
10 cyl.. benzíntröll og sjálfskiptur, keppnis..
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact: