Flotrofar hérlendis

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Flotrofar hérlendis

Post by Squinchy »

Fór á stúfana í dag til að kanna stöðu flotrofa í landinu og komst að frekar leiðinlegum upplýsingum

flotrofi í reykjafell er að kosta aðeins yfir 8000.kr á meðan þeir eru seldir á tæpar 900.kr erlendis

http://www.floatswitches.net/Miniature_ ... tches.html

Þannig að ef maður hugsar sér að framleiðandinn er kanski að selja stykkið á 300.kr þá erum við að tala um næstum 2700% álagningu á þessu hjá reykjafell

Getur vel verið að þessi rofi hjá reykjafell hafi ekki verið sama týpa en mér finnst þetta verð samt alveg út í hött
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ætli það sé ekki lítil hreyfing á þessu hjá þeim þannig að þeir keyra verðið upp... bölvaðir..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hvað er flotrofi?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það er rofi sem virkar eftir hæðarlínu vatns

Lítið flotholt er á rofanum og í því er smá segull sá segull fær tvær snertur til að leggjast saman þegar flotrofinn fer í vissa stöðu, þá leiða snertunar straum
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

oki
kristinn.
-----------
215l
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Varð nú aðeins að commenta á þetta. Þessi rofar sem þú ert að benda á eru ódýrustu rofar sem til eru. Enda eiga þeir það til að bila oft.

Rofarnir sem reykjafell selur eru mikið betri og áræðanlegri. Hef nokkra reynslu af þeim og hef notað þá mikið og ekki hefur einn klikkað af þeim.

Hina ódýru hef ég líka notað og hef ég þá keypt þá af Tunze og það er svona 40% bilanatíðni á einu ári. Enda er ég farinn að nota meira infra rauðu rofana frá þeim, hafa ekki klikkað enn.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fann ebay búllu sem selur svona á $6.99 með sendingarkostnaði... pantaði mér nokkra.

http://cgi.ebay.com/Liquid-Water-Level- ... m153.l1262
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nice!, var reyndar búinn að láta kunningja minn í US panta fyrir mig og senda mér í mail, kostuðu líka 6,99$ svo kostaði reyndar sirka 25$ að senda þetta með flugi :P

En gott að vita af þessum link ef mig vantar fleiri :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er svo linkur á búlluna sjálfa
http://stores.ebay.com/Sure-Electronics


Pantaði helling af drasli þaðan, t.d. hrúgu af viðnámum, transistorum, relayum og fleiru.

btw, snilldar lesning hér uppá hvernig borgar sig að víra svona flotrofa til þess að þeir endist sem lengst og best:
http://www.floatswitches.net/SpikingVoltage.html
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply