
Jæja þá erum við komin uppí sveit og 500l búrið komið upp í stofunni og var gerð smá breyting á íbúum.. Núna eru:
3 óskar
2 firemouth
2 ancistrur
2 pleggar
parrot
gullfiskur
JD
GT
synadontis decorus
Búrið sómir sér mikið betur hérna og erum við mjög ánægð með það núna.
180l búrið er líka komið upp en er bara geymslupláss akkurat núna þangað til við losnum við fiskana sem eru í því en það eru
2 upside down
2 synadontis
2 cory (komin með sölu en vantar ferð í bæinn)
2 Blue Acara
Longfin barbi
2 Brassar
Rekkinn er líka komin upp og er eitt búr í notkun en þar eru fiskarnir sem voru í 180l...