Hvernig er það er nokuð vitlaust að fá sér powerhead í búrið. Er með 530L búr og spurningin væri þá hversu öflugan powerhead þyrfti ég og hver væri besta staðsetning á slíkum búnaði.
Staðsetning er smekksatriði en flestir reyna að eyða dauðun punktum í búrinu td, við botninn og fá þá hreyfingu á úrganginn sem ætti fyrir bragðið að fara í tunnudæluna.
6-1200 l/klst powerhead er fín stærð.