Gryfjan 2008
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Gryfjan 2008
Jæja ákvað að setja upp hérna þráð þar sem að ég mun leyfa ykkur að fylgjast með ræktuninni hjá mér.
Er að fara aftur af stað eftir að hafa hætt í þessu síðasta vor.
Byrja með guppy - sverðdraga og ancistrur...og er svo opinn fyrir hugmyndum.
Er búinn að fylla eitthvað af búrum af vatni - ekki komið mikið af fiskum í þau ennþá - en sjáum hvað setur á næstunni. Ætla ekki að láta eitthvað æði fara með mig og fylla öll búr...eins gott að hafa pláss þegar ræktunin dettur í gang.
Set hérna inn eitthvað af myndum sem að ég tók áðan - myndir af aðstöðunni sem að þið hafið eflaust séð áður - en mig langar að halda þessu til haga núna á einum stað og fylgjast með þróuninni.
Markmiðið er að vera með
500 l búr
3 x 250 lítra búr
14 x 40 lítra búr
4 x 75 lítra búr
Er búinn að vera taka til í gryfjunni að undanförnu og hún fer að nálgast að ástand sem að ég vill hafa á henni þ.e.a.s. snyrtilegt og hreint.
500 lítra búrið
250 lítra búr
5 x 40 lítra búr
5 45 lítrar og 4 x 70 lítrar
Séð ofaní gryfjuna
Er að fara aftur af stað eftir að hafa hætt í þessu síðasta vor.
Byrja með guppy - sverðdraga og ancistrur...og er svo opinn fyrir hugmyndum.
Er búinn að fylla eitthvað af búrum af vatni - ekki komið mikið af fiskum í þau ennþá - en sjáum hvað setur á næstunni. Ætla ekki að láta eitthvað æði fara með mig og fylla öll búr...eins gott að hafa pláss þegar ræktunin dettur í gang.
Set hérna inn eitthvað af myndum sem að ég tók áðan - myndir af aðstöðunni sem að þið hafið eflaust séð áður - en mig langar að halda þessu til haga núna á einum stað og fylgjast með þróuninni.
Markmiðið er að vera með
500 l búr
3 x 250 lítra búr
14 x 40 lítra búr
4 x 75 lítra búr
Er búinn að vera taka til í gryfjunni að undanförnu og hún fer að nálgast að ástand sem að ég vill hafa á henni þ.e.a.s. snyrtilegt og hreint.
500 lítra búrið
250 lítra búr
5 x 40 lítra búr
5 45 lítrar og 4 x 70 lítrar
Séð ofaní gryfjuna
Last edited by forsetinn on 19 Oct 2008, 18:48, edited 1 time in total.
Á eitt albino par - er að fara af stað með það ... þ.e.a.s ef að ég næ kallinum úr stofubúrinu hjá mér....það er svo mikill gróður þar.
Annars ætla ég mér að vera með ca 100 ancistrur í búrunum mínum til að vinna gegn þörungi...gerði það síðast og það svínvirkaði...þannig að ég þarf að byrja á að rækta fyrir sjálfan mig.
Annars ætla ég mér að vera með ca 100 ancistrur í búrunum mínum til að vinna gegn þörungi...gerði það síðast og það svínvirkaði...þannig að ég þarf að byrja á að rækta fyrir sjálfan mig.
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Datt í Dýragarðinn í dag og hitti þar fyrir ansi góða menn....
Fór heim með keisaratetru par...sem að Bruni talaði mig inná...alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt...ætla fá fjölgun hjá þessu pari...kem með upplýsingar og myndir þegar að því kemur
Bruni /nafni....það er svakalegt að hitta þig....maður smitast bara meira og meira af dellunni...
Fór heim með keisaratetru par...sem að Bruni talaði mig inná...alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt...ætla fá fjölgun hjá þessu pari...kem með upplýsingar og myndir þegar að því kemur
Bruni /nafni....það er svakalegt að hitta þig....maður smitast bara meira og meira af dellunni...
Magnað, væri ekkert á móti svona gryfju , hvað er þetta stórt pláss m2 ?
skemmtilegir þessir filterar, eru þeir seldir hérlendis ?
skemmtilegir þessir filterar, eru þeir seldir hérlendis ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Búrið sem að ég smíðaði endað sem eitt stórt 280 lítra búr...myndir seinna.
Fékk mér annars sex hrikalega flottar guppy kellur í Dýragarðinum í dag.
Eins og þið kannski vitið þá hef ég mikið pælt í guppy og ég verð að segja að þessar kvk sem eru til núna í Dýragarðinum eru einstaklega flottar og STÓRAR...þið sem eruð fyrir guppy eða eruð að rækta...ég myndi drífa mig í ykkar sporum og ná ykkur í nokkur eintök áður en þau klárast.
Fékk mér annars sex hrikalega flottar guppy kellur í Dýragarðinum í dag.
Eins og þið kannski vitið þá hef ég mikið pælt í guppy og ég verð að segja að þessar kvk sem eru til núna í Dýragarðinum eru einstaklega flottar og STÓRAR...þið sem eruð fyrir guppy eða eruð að rækta...ég myndi drífa mig í ykkar sporum og ná ykkur í nokkur eintök áður en þau klárast.
kíkti á Forsetann í dag og skoðaði herlegheitinforsetinn wrote: Fór heim með keisaratetru par...sem að Bruni talaði mig inná...alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt...ætla fá fjölgun hjá þessu pari...kem með upplýsingar og myndir þegar að því kemur
.
keisaratetrurnar búnar að hrygna og augu farin að myndast í hrognunum
þannig að ég tók mynd af tilvonandi keisaratetru seiðum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Þetta er nú í fyrsta sinn sem að ég prufa þetta með keisaratetrunar.
Maður kemur þessu vonandi eitthvað á legg...annars ætla ég að láta þær gjóta aftur - mér skilst að það sé nú ekki mikið mál þegar þær eru komnar af stað....
Fékk stórt got hjá einni af stóru kvk guppy kellunum sem að ég keypti í Dýragarðinum.....ekki lengi að borga sig upp sú kvk
Setti annars vatn í nýja búrið í kvöld..þ.e.a.s 280 lítrana...smá leki í því sem að verður lagaður á morgun.
Maður kemur þessu vonandi eitthvað á legg...annars ætla ég að láta þær gjóta aftur - mér skilst að það sé nú ekki mikið mál þegar þær eru komnar af stað....
Fékk stórt got hjá einni af stóru kvk guppy kellunum sem að ég keypti í Dýragarðinum.....ekki lengi að borga sig upp sú kvk
Setti annars vatn í nýja búrið í kvöld..þ.e.a.s 280 lítrana...smá leki í því sem að verður lagaður á morgun.
Keisaratetrur
Sæll Nafni. Hvað klikkaði ?
Tja nú er ég ekki viss....það var kominn fungus í nokkur hrogn...annað ekki.....er ég kannski aðeins og óþreyjufullur....eða ættu þau ekki að vera komin á stjá seiðin ?
Annars búinn að fá fullt af guppy gotum þannig að gryfjan fyllist smá saman Tek svo líklega eitthvað af frontosum í fóstur fyrir gumma...þannig að þetta fer að verða "heimsóknarvert"
Annars búinn að fá fullt af guppy gotum þannig að gryfjan fyllist smá saman Tek svo líklega eitthvað af frontosum í fóstur fyrir gumma...þannig að þetta fer að verða "heimsóknarvert"
rólegur seiðin eru frekar glær og róleg til að byrja með
gefa þessu nokkra daga
ég er viss um að það verði allt á yði þegar ég kíki með frontuseiðin um helgina
gefa þessu nokkra daga
ég er viss um að það verði allt á yði þegar ég kíki með frontuseiðin um helgina
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Ekki gekk þetta upp með keisratetrunar ....
Setti þær samt aftur saman í gær - og viti menn eitthvað af hrognum aftur - sjáum hvernig gengur í þetta skiptið.
Setti nýja búrið upp - set hérna inn mynd af því.
Nú er nóg af búrum en allt allt of lítið af fiskum
Og svo hérna ein sem að sýnir rekkana saman...set búr í neðstu hilluna bráðlega....er með þrjú fuglabúr þarna þannig að ef einhverjum vantar fugla búr...bara hafa samband
Setti þær samt aftur saman í gær - og viti menn eitthvað af hrognum aftur - sjáum hvernig gengur í þetta skiptið.
Setti nýja búrið upp - set hérna inn mynd af því.
Nú er nóg af búrum en allt allt of lítið af fiskum
Og svo hérna ein sem að sýnir rekkana saman...set búr í neðstu hilluna bráðlega....er með þrjú fuglabúr þarna þannig að ef einhverjum vantar fugla búr...bara hafa samband
Djöfull dauðöfunda ég þig af þessu plássi Ég kæmi ekki svo mikið sem einu búri enn fyrir hérna á heimilið
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net