Í Rio 125L búrinu góða þykir mér heldur erfitt að stilla hitann á það sem ég vil hafa hann. Hitinn er svosem stöðugur en í engu samræmi við það sem ég stilli hitarann á.
Búrhitinn núna er um 26 gráður en hitarinn er stilltur á 20 gráður. Þegar ég setti búrið upp stillti ég á 26 gráður en þá var búrið í um 30 gráðum.
Er það kannski algengt að kvarðinn á hiturum sé vitlaus og menn þurfi bara að læra á hann?
Stilling hitara
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Hitarinn getur ruglað mann aðeins og lítið hægt að fara eftir tölunum. Umhverfishiti og ljósið spilar líka mikið inn í málið. Við flestar aðstæður þarf ekki hitara í Juwel búrin vegna þess hve ljósin hita mikið og hve vel búrin eru lokuð. Mín Juwel búr halda alveg hitanum í 24-26° án hitara.
Ef hitarinn heldur þínu æskilega hitastigi stilltur á 20° þá mundi ég bara láta það gott heita.
Ef hitarinn heldur þínu æskilega hitastigi stilltur á 20° þá mundi ég bara láta það gott heita.
Ef hitarinn er með innbyggðum hitamæli ætti það ekki að skipta máli þótt ljós og dælur dugi til að hita búrið. Hann ætti þá ekkert að fara í gang sé hitinn við eða yfir vatnshitanum.
Nú getur verið að það sé enginn hitamælir. Juwel menn hafi bara áætlað hve oft hitamælirinn þurfi að fara í gang m.v. settan hita og "eðlilegar umhverfisaðstæður". Annar möguleiki er að hitamælirinn sé vitlaust kvarðaður. En annar er að hitinn inn í dælu/síu rýminu í Juwel búrinu sé einfaldlega hærri en vatnshitinn. Þar inni keyrir jú dælan og síðan en ekki síst eru þar fullt af efnahvörfum í gangi í bakeríuflórunni. Mjög líklega er varmi frá því. Mér finnst þessi skýring ekki mjög líkleg en samt..
Ég sendi nú bara fyrirspurn á þjónustuna hjá Juwel. Best að skella líka hitamæli ofan í dæluhúsið.
Nú getur verið að það sé enginn hitamælir. Juwel menn hafi bara áætlað hve oft hitamælirinn þurfi að fara í gang m.v. settan hita og "eðlilegar umhverfisaðstæður". Annar möguleiki er að hitamælirinn sé vitlaust kvarðaður. En annar er að hitinn inn í dælu/síu rýminu í Juwel búrinu sé einfaldlega hærri en vatnshitinn. Þar inni keyrir jú dælan og síðan en ekki síst eru þar fullt af efnahvörfum í gangi í bakeríuflórunni. Mjög líklega er varmi frá því. Mér finnst þessi skýring ekki mjög líkleg en samt..
Ég sendi nú bara fyrirspurn á þjónustuna hjá Juwel. Best að skella líka hitamæli ofan í dæluhúsið.
Hitarinn er ekki með hitamæli eða thermostati heldur bara einföldum tímarofa. Reyndar ætti þetta ekki að vera svona hjá þér af því búrið er í efri mörkum þess sem hitarinn er gerður fyrir þannig þú ættir að þurfa að stilla hann hærra til að fá rétt hitastig í búrið, þannig hann gæti verið gallaður.
Hefur þú prófað að taka hann bara úr sambandi og sjá hvað það gerir ?
Hefur þú prófað að taka hann bara úr sambandi og sjá hvað það gerir ?
Skv. heimasíðu Juwel virðist hitarinn vera með thermostati:
Sjáum hvað setur
Sjá http://www.juwel-aquarium.de/en/heizer47.htmThe Automatic Heater Thermostat is designed to fit perfectly
Sjáum hvað setur
Oftast eru hitarar ekki með hitamæli þannig séð heldur hálfgert járnstykki sem þenst út og dregst saman eftir hita og tengir saman þegar hitastigið er rétt.
Gasalega sniðug mekkanísk lausn - hræódýrt að framleiða líka. Þessvegna þarf oft að breyta kvarðanum á svona hiturum.
Gasalega sniðug mekkanísk lausn - hræódýrt að framleiða líka. Þessvegna þarf oft að breyta kvarðanum á svona hiturum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net