Fóðurblandan fóður..

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Fóðurblandan fóður..

Post by pasi »

hefur einhver hér notað fiskafóður frá fóðurblöndunni?? ég ákvað að prófa fyrst það fæst ekki fóður fyrir stóra fiska (eða er á einhverjum rosaprís) fóður frá fóðurblöndunni sem heitir mini 25/45 þanið seiðafóður... þetta er soldið minna en koi sticks og er gert úr loðnuméli... langar að heyra álit fólks á þessu :D
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

kemur rosa fitu skán á yfir borðið í búrinnu.en er mjög gott að öðruleiti
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

það munar nefninlega allveg rosalega í verði á þessu.. 25kg poki kostar 3700kr :D
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Bara passa að sé góð loftun vegna fituskánar og ekki gefa of mikið af þessu, hætta á að fiskar verði feitir
Ace Ventura Islandicus
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

þetta er samt ekki fitunarfóðrið sem þeir hafa óvart verið að selja fólki með fiskabúr :D
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta mengar hraðar en maður hefur vanist með fiskamat, en annars fínt... Ég hef stundum gefið þetta með.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Ef þið ætlið að gefa fóður frá fóðurblöndunni, þá mæli ég með þorskafóðri.
Það er mikið minna lýsi í þorskafóðri en t.d. laxafóðri.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

held að laxafóðrið sé þetta sem þeir fitna rosalega af... ég er bara með loðnumél sem er þanið seiðafóður.. sem er bara fóður en ekki fitunarfóður...
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

tjorvar er með fóður fyrir stóra fiska
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

er það ekki heldur dýrara?? 25kg frá fóðurblöndunni kosta ekki nema 3700kr
og mér finnst það ekki menga eins og ég bjóst við :D tóm hamingja :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Post Reply