Óska eftir AFRÍSKUM Síkliðum

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Óska eftir AFRÍSKUM Síkliðum

Post by Pippi »

Það er kominn alveg loka áhvörðun og ég ætla að skella mér í Afrískar.
Ætla að bíða með að fá mér Ameríkudurga þangað til ég verð kominn með stærra búr.

Kv. Pippi
Last edited by Pippi on 15 Nov 2008, 23:04, edited 1 time in total.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

er með óskara, firemouth, JD og GT handa þér :)
viewtopic.php?t=5318
What did God say after creating man?
I can do so much better
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

8)
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Hvort ætlar þú í mbuna eða utaka?
Ég á eitthvað af seyðum, bæði mbuna og utaka.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Smá fáfræði í mér, enn er ekki mbuna Sama og Malawi.
Ef svo er þá er það stefnan hjá mér
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

mbunur eru einn flokkur af fiskum sem finnast í malawi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ég er með seyði undan;
Image
Cynotilapia Afra Hai Reef

&

Image
Pseudotropheus sp. "elongatus mpanga"

Þeir síðari reyndar soldið litlir...

Svo á ég eitthvað af fullvöxnum fiskum sem kæmi mögulega til greina að láta fara...

Sendu mér endilega ep ef þú hefur áhuga á þessum.
Post Reply