Nýr fiskur i húsinu.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Nýr fiskur i húsinu.
Fékk mér nýjan fisk i dag
Fór út i búð fyrir konuna og kom heim með fisk i fiskabúrið
Seiðabúrið er búið að vera tomt svo lengi að ég verslaði mér einn skrýtin.
Man ekkert hvað hann heitir en ég reyndi að taka mynd af honum með simanum minum með þessum hörmulegu myndgæðum en ef einhver þekkir hann þá má láta mig vita
Hann er svolitið búttaður og þenur sig út ef honum er ógnað,mér skilst að hann verði i kring um 20 cm og lifir i svona mitt á milli sjó og ferskvatni.
[/img]
Fór út i búð fyrir konuna og kom heim með fisk i fiskabúrið
Seiðabúrið er búið að vera tomt svo lengi að ég verslaði mér einn skrýtin.
Man ekkert hvað hann heitir en ég reyndi að taka mynd af honum með simanum minum með þessum hörmulegu myndgæðum en ef einhver þekkir hann þá má láta mig vita
Hann er svolitið búttaður og þenur sig út ef honum er ógnað,mér skilst að hann verði i kring um 20 cm og lifir i svona mitt á milli sjó og ferskvatni.
[/img]
Já já hann er sprelli lifandi hann Puffi eins og við köllum hann hérna heima eins og allir hinir lika i aðalbúrinu.
Ég gerði enga ráðstafanir með vatnið hjá honum frekar en i hinu búrinu.
Samdi við strák i næsta húsi um að koma og gefa einusinni á dag og það gekk bara vel. Hafði reyndar slökkt á búrinu allan timan og gat ekki betur séð að gróðurin hafi bara haft gott af þvi vegna þess að allur smáþörungur drepts og gróðurin verður bara fallegri fyrir vikið eftir á
Ég gerði enga ráðstafanir með vatnið hjá honum frekar en i hinu búrinu.
Samdi við strák i næsta húsi um að koma og gefa einusinni á dag og það gekk bara vel. Hafði reyndar slökkt á búrinu allan timan og gat ekki betur séð að gróðurin hafi bara haft gott af þvi vegna þess að allur smáþörungur drepts og gróðurin verður bara fallegri fyrir vikið eftir á
Það er kannski pæling að setja svolítið af salti í búrið hjá honum. Green spotted pufferar koma úr hálfsöltu vatni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Já Vigdis ég veit hver þú ert allavega og ég þekki þitt fólk á Sigló~*Vigdís*~ wrote:Siglufjarðar segirðuÓlafur wrote:Ekkert mál
Fer i páskafri til Siglufjarðar um páskana og fer og spjalla við eigandan þegar ég kem heim aftur
Do I know you?
eða makann þinn kanski?
En ég var múrarameistari þarna til fjölda ára og er kallaður Lalli og er giftur Örnu Arnars
Hver ert þá þú GúggalúGúggalú wrote:you should know him and me~*Vigdís*~ wrote:Siglufjarðar segirðuÓlafur wrote:Ekkert mál
Fer i páskafri til Siglufjarðar um páskana og fer og spjalla við eigandan þegar ég kem heim aftur
Do I know you?
eða makann þinn kanski?
Hann er að vísu ekki þekktur sem Ólafur hér á Sigló
ég er nú meira að segja frænka þínÓlafur wrote:Hver ert þá þú GúggalúGúggalú wrote:you should know him and me~*Vigdís*~ wrote: Siglufjarðar segirðu
Do I know you?
eða makann þinn kanski?
Hann er að vísu ekki þekktur sem Ólafur hér á Sigló
Eygló Möller.
Langar að spurja þig núna, hvað er stærsta fiskabúr sem þú hefur átt ? Ég man að þið áttuð stórt fiskabúr hér á Sigló, en hvað var það stórt ?
Sæl Eygló mikið er heimurin litill og gaman að þú skulir vera hér á spjallinu
Þetta er kanski i genunum svona fiskistúss
Já ég átti stórt búr á meðan ég bjó Sigló en það var 350 litra heimasmiðað sem ég svo seldi til Franks og Hildi sem svo fluttu með það til Færeya.
En núna er ég með 400 litra Juwel búr i stofuni með fullt af ameriskum Sikliðum, einni Arowönu ,tveimur Roapfiskum og einum Platystacus og það er jafnframt það stærsta búr sem ég hef landað.
Þetta er kanski i genunum svona fiskistúss
Já ég átti stórt búr á meðan ég bjó Sigló en það var 350 litra heimasmiðað sem ég svo seldi til Franks og Hildi sem svo fluttu með það til Færeya.
En núna er ég með 400 litra Juwel búr i stofuni með fullt af ameriskum Sikliðum, einni Arowönu ,tveimur Roapfiskum og einum Platystacus og það er jafnframt það stærsta búr sem ég hef landað.
Ég kem þá um 100stk í íbúðina hjá mér!... Eða bara að kítta í alla glugga og skrúfa frá krönunum.. tvær afar góðar hugmyndir finnst mér!Vargur wrote:400 l búrið tekur bara 1 fermetra af plássi.Þarf bara að selja íbúðina mína svo ég geti keypt mér stærra hús fyrir stærra búr
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
það er bara einn staður í allri íbúðinni sem ég get haft fiskabúr án þess að sólin skíni á það (það er sko alltaf sól á Sigló) þannig að ég hef ekki pláss fyirr stærra búr eins og er.Vargur wrote:400 l búrið tekur bara 1 fermetra af plássi.Þarf bara að selja íbúðina mína svo ég geti keypt mér stærra hús fyrir stærra búr
Það er líka hægt að hafa t.d. bakgrunn á búrinu, þá skín ekki í það.. Svo er líka í góðu lagi þótt sólin skíni á það í einhverja smástund á dag, bara að það sé ekki allan daginnGúggalú wrote:það er bara einn staður í allri íbúðinni sem ég get haft fiskabúr án þess að sólin skíni á það (það er sko alltaf sól á Sigló) þannig að ég hef ekki pláss fyirr stærra búr eins og er.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ég er með bakgrunninn núna á 3 hliðum svo að morgunsólin muni ekki fara í það. Hef verið með þörungavandamál þannig að ég er að reyna að blokka alla sól útkeli wrote:Það er líka hægt að hafa t.d. bakgrunn á búrinu, þá skín ekki í það.. Svo er líka í góðu lagi þótt sólin skíni á það í einhverja smástund á dag, bara að það sé ekki allan daginnGúggalú wrote:það er bara einn staður í allri íbúðinni sem ég get haft fiskabúr án þess að sólin skíni á það (það er sko alltaf sól á Sigló) þannig að ég hef ekki pláss fyirr stærra búr eins og er.