Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
forsetinn
Posts: 305 Joined: 10 Oct 2006, 13:32
Post
by forsetinn » 12 Oct 2008, 19:44
Hrikalega flott....mér finnst þessi orange fiskar svo flottir...
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 12 Oct 2008, 19:55
Vá! rosalega er þetta flott hjá þér! fiskarnir eru bjútíful.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 12 Oct 2008, 20:06
Fakk fyrir það
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 12 Oct 2008, 20:39
Verð að seyja að mér finst þessir fiskar mun flottari í svona semi gróður búri.
Maður er með meiri atigli á fiskunnum.oft eru búinn svo troðin af gróðri að manni finst minna til koma að litum í fiskunnum.vona að þið skiljið hvað ég er að fara.
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 12 Oct 2008, 20:45
ofboðslega flott hjá þér
What did God say after creating man?
I can do so much better
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 12 Oct 2008, 21:44
NÆÆÆÆÆSS! ótrúlega fallegir hjá þér.
En svona sandur er alger killer fyrir amazon sverðplöntur, þær nærast að mestu leyti í gegn um ræturnar, og sandurinn er svo fínn að hann eiginlega lokar rótunum.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 12 Oct 2008, 21:52
sverðplöntur (og aðrar tegundir) döfnuðu frábærlega hjá mér í sandi.
Sú stærsta var komin með meterslangar rætur þegar ég tók allt upp vegna flutninga.
-Andri
695-4495
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 12 Oct 2008, 21:57
Ég var með svona sand í 300 lítrunum í marga mánuð og plönturnar döfnuðu bara mjög vel í því,fer þetta ekki bara eftir því að gefa gróðurnæringu og ljósatíma og vera með góðar perur.
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 12 Oct 2008, 22:06
Djöfull er kallinn flottur núna.
Þetta er ekkert smá flott og fiskarnir geggjaðir
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 12 Oct 2008, 22:52
Svaka flott.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 12 Oct 2008, 23:07
Takk fyrir það bara ef myndagæðin væri betri
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 07 Nov 2008, 23:29
Jæja þá bættist við nýr íbúi í búrið er það hvítur diskur og hel flottur,hann kom frá meistara Kela,kem með myndir mjög fljótlega
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 07 Nov 2008, 23:37
hirtirðu annann fiskinn hjá kela! (hvað borgarðirðu fyrir hann?)
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 07 Nov 2008, 23:39
Borgaði bara í blíðu góða mín
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 07 Nov 2008, 23:42
hmmmm..... ég verð aðeins að velta þessu fyrir mér.........
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 07 Nov 2008, 23:42
pípó wrote: Borgaði bara í blíðu góða mín
Fékk Keli gott í kroppinn ?
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 07 Nov 2008, 23:45
Vargur wrote: pípó wrote: Borgaði bara í blíðu góða mín
Fékk Keli gott í kroppinn ?
Hehe einmitt Vargur Bjarnfreðarsson
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 07 Nov 2008, 23:46
greinilega! (hey, ég er með alltof myndrænt ímyndunarafl....
)
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 07 Nov 2008, 23:47
(I will not sleep...)
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 07 Nov 2008, 23:48
Já gerðu það,vonandi færðu góðar draumfarir
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 15 Nov 2008, 22:39
Jæja þá bættust við einir 8 diskar í safnið í dag
fæ drengstaulann til að taka fyrir mig myndir og setja inn fyrir mig á morgun
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 15 Nov 2008, 22:44
waddahell?? 8 stk?? Hvar fékkstu þá?
Ég þarf líka að kíkja við hjá þér og taka myndir
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 15 Nov 2008, 22:46
Hjá snillingnum Guðmundi,já vertu velkominn félagi
forsetinn
Posts: 305 Joined: 10 Oct 2006, 13:32
Post
by forsetinn » 16 Nov 2008, 01:24
Eru þetta ungu appelsínugulu fiskarnir ?
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 16 Nov 2008, 01:31
Nei hann er ekki að fara að láta þá strax,þeir eru hrikalega flottir og hlakkar mig ekkert smá til að sjá hvernig þeir koma til með að líta út.Á þessum bæ er ekkert verið að halda eftir gölluðum seiðum,allt sem er ekki í lagi fer beint í postulínið eins og sönnum ræktanda sæmir.
forsetinn
Posts: 305 Joined: 10 Oct 2006, 13:32
Post
by forsetinn » 16 Nov 2008, 01:38
Hvaða fiskar voru þetta frá honum Guðmundi ?
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 16 Nov 2008, 01:44
Þetta eru einn hrikalegur stór blár hængur,og vonandi tvær hrygnur blárauðar,og ein blá,svo 4 sem á eftir að koma í ljós hvernig liturinn verður á þeim,en mjög fallegir allavega og að sjálfsögðu heilbrigðir og fallegir fiskar
forsetinn
Posts: 305 Joined: 10 Oct 2006, 13:32
Post
by forsetinn » 16 Nov 2008, 01:47
Frábært...heðfi gaman að fá að heimsækja þig einn daginn og sjá...