Ankistrur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ankistrur
Ég tók mig til og smíðaði 3 hella fyrir ankistrur að koma sér fyrir í... Þær tóku ansi vel í það því um 30klst eftir að ég setti fyrsta hellinn í búr hjá mér hrygndu þær í hann.
Það sem þarf í hellagerðina:
Nýútklakin seiði, rétt komin með sporð og augu.. Ekki alveg besta myndin, en það er ekki alveg sjálfsagt að taka mynd af kvikindum sem eru í myrkri með smá baklýsingu..
Nún er ég bara að velta því fyrir mér hvort ég eigi að taka hellinn og setja sér svo seiðin komist á legg eða hvað. Hellirinn er í búri með discusapari..
Það sem þarf í hellagerðina:
Nýútklakin seiði, rétt komin með sporð og augu.. Ekki alveg besta myndin, en það er ekki alveg sjálfsagt að taka mynd af kvikindum sem eru í myrkri með smá baklýsingu..
Nún er ég bara að velta því fyrir mér hvort ég eigi að taka hellinn og setja sér svo seiðin komist á legg eða hvað. Hellirinn er í búri með discusapari..
Last edited by keli on 20 Nov 2008, 23:43, edited 1 time in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jamm, þetta er reyndar í svo litlu búri, væri líklega auðveldara fyrir diskana að pikka upp seiðin og éta... Prófa kannski að henda þessu með sverðdrögurunum bara, þeir eru amk ekki búnir að éta seiðin sem ég fékk hjá þér um daginn. Voru þau ekki frekar ung?pípó wrote:Ef þú villt vera öruggur þá taktu hellin og settu sér,annars held ég að það sé í lagi að láta þetta vera með diskunum,held að þeir láti þær vera,hef sjálfur verið að henda pínu litlum ancistru seiðum í diskabúrið og þeir láta seiðin alveg vera og sýna engan áhuga á að éta greyin
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vika liðin frá hrygningu og seiðin eru alveg að verða búin með kviðpokann þannig að ég færði hellinn í sér búr (og seiðin og karlinn með) Deila núna húsnæði með fleiri ankistruseiðum og 5 sverðdrögum.
Einhver spurði mig hvort hellarnir væru úr við - en nei, ég gerði hellana úr flísum. Tómt fjandans vesen að brjóta svona margar flísar
Í öðrum fréttum þá varð ég mér úti um fleiri, en aðeins fágætari ankistrur, eða Hypancistrus Contradens, L201. Pósta myndum af þeim hérna við tækirfæri.
Einhver spurði mig hvort hellarnir væru úr við - en nei, ég gerði hellana úr flísum. Tómt fjandans vesen að brjóta svona margar flísar
Í öðrum fréttum þá varð ég mér úti um fleiri, en aðeins fágætari ankistrur, eða Hypancistrus Contradens, L201. Pósta myndum af þeim hérna við tækirfæri.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jebb, dremel og demantsskífur, nóg að gera smá rönd í efsta lagið á flísinni og þá er auðvelt að brjóta þær beint og fínt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
það er fátt einfaldara en að skera flísar
af hverju var ekki hringt í aðal flísara landsins ?
hefði skorið þetta niður á 12 sek. allt saman og hefði verið hálfnaður að setja á vegginn áður en þú hefðir fattað hvað var í gangi hehe
af hverju var ekki hringt í aðal flísara landsins ?
hefði skorið þetta niður á 12 sek. allt saman og hefði verið hálfnaður að setja á vegginn áður en þú hefðir fattað hvað var í gangi hehe
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Heyrðu fínt mál, ég er að fara í þetta, hvenær kemur þú ?Gudmundur wrote:það er fátt einfaldara en að skera flísar
af hverju var ekki hringt í aðal flísara landsins ?
hefði skorið þetta niður á 12 sek. allt saman og hefði verið hálfnaður að setja á vegginn áður en þú hefðir fattað hvað var í gangi hehe
Ég hringi í þig næst þegar ég þarf að skera eina flís í 20 búta
On topic aftur, hérna eru Þessar L201 sugur sem ég keypti...
On topic aftur, hérna eru Þessar L201 sugur sem ég keypti...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Júbb, líklega nálægt því að vera kynþroska. Ég held að þetta séu 3 karlar og ein kerling..Vargur wrote:Flottir þessir.
Eru þeir ekki orðnir nokkuð stórir ?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gott og ekki gott.. Ég gaf eitt nýra fyrir. Það er í fínu samt, ég á eitt eftir!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
[quote="keli"]Ég hringi í þig næst þegar ég þarf að skera eina flís í 20 búta
quote]
Ég kem þá að sjálfsögðu
sérstaklega eftir að þú ert kominn með sugur sem ég á ekki mynd af
L-201 er Hypancistrus inspector segir L-bókin mín
ps.
Hlynur þú hringir bara þegar skurðarmeistara vantar
quote]
Ég kem þá að sjálfsögðu
sérstaklega eftir að þú ert kominn með sugur sem ég á ekki mynd af
L-201 er Hypancistrus inspector segir L-bókin mín
ps.
Hlynur þú hringir bara þegar skurðarmeistara vantar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Það á ekkert að vera neitt mega mál að rækta þá - en það koma fá hrogn og það er langt á milli hrygninga. Þeir eru náskyldir hypancistrus zebra og haga sér að flestu leiti svipað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net