lítratala

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

lítratala

Post by kiddicool98 »

ég er með búr og málin á því eru b 25cm h 40 og glerið er 5 mm
hvað er það margir lítrar?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

vantar eina tölu til að reikna út (ef ég á að vera leiðinleg þá núll..... ert bara með glerplötu hvað var það.... 25x40, frekar erfitt að láta vatn tolla á henni!)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

svo ef þú hefur gaman af því að reikna þá er bráðskemmtilegur þráður hér á spjallinu

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... r+l%EDtrar
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það sem guðrún er að reyna að segja er að það vantar dýptina eða lengdina á búrinu... :)

ef það væri til dæmis 40x40x25 þá væri það ca 40L búr...
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Leignd*Breidd*Hæð deilt í 1000=litra tala
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

"ég skil þetta ekki..... vatnið dettur alltaf?!" :hehe:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er náttúrulega innanmál upp að vatnsyfirborði sem gefur réttu lítratöluna.
Þess vegna gefur Juwel upp að 400 lítra búrið sé 400 lítrar þrátt fyrir að samkvæmt utanmálinu sé búrið 450 l.
Sumir framleiðendur gera þetta en aðrir ekki.
Þetta getur skipt máli td. við lyfjagjöf og annað.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

búrið er 40cm á lengd, 25 á breidd og 25 á hæð
kristinn.
-----------
215l
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

25 lítrar
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

mér reiknast 25 lítrar.... ef því síðan reiknar með að vatnið nái ekki alveg upp á brún og það sé sandur/möl í búrinu getur þú dregið einhverja lítra frá. Hvað segir þú Vargur um að mæla hæð búrsins frá möl upp að yfirborði vatns til að fá líklegri raunlítra? (ég skal hætta að vera leiðinleg! :) )
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

oki,takk fyrir þetta
kristinn.
-----------
215l
Post Reply