Ég þarf nauðsynlega að losna við slatta af fiskum sökum flutninga. Sá sem vill þá verður að taka þá alla því ég hef ekki tíma til að losa þá í hópum. Um er að ræða:
1 KK Bardagafisk
1 Kvk Bardagafisk
ca. 5 Neon Tetrur
2 "Ryksugur"
5 Random fiskar (veit því miður ekki hvaða tegund þeir eru en ég held að einhverjir séu kallaðir Molly og hinir líta svipað út)
Ég tek 1000 kall fyrir pakkann og býð upp á heimsendingarþjónustu ef viðkomandi tekur við þeim á höfuðborgarsvæðinu.
Ég verð mjög þakklátur ef einhver getur tekið við þessum fiskum sem fyrst.