Nú er kominn tími á að fara að setja upp nýja Juwel búrið og þá þarf annað 240 l búrið að fara og það sem fyrst vegna plássleysis.
Þetta er verksmiðjuframleitt búr og ef ég man rétt er framleiðandinn Mp.
Málin eru 120x40x50 cm. Lok og ljós með 2 lausum 30w T8 perum.
Svartur skápur fylgir.
Verð 35.000.-
Hér er mynd af búrinu í gangi.
240 lítra búr til sölu (SELT)
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
240 lítra búr til sölu (SELT)
Last edited by Vargur on 28 Apr 2007, 18:45, edited 1 time in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
fyrirgefðu en ég skil ekki neðstu setningunaVargur wrote:Það fylgir ekkert annað búrinu, en ég á hitara og stóra tunnudælu sem ég get selt.
Ég sel ekki búrið án skáps á 30.000.-
[/img]
seluru ekki búrið án skáps á 30 ?
eða meinaru að þú selur það án skáps á 30 ?
og hvað myndiru selja hitara og tunnudæluna á ?
stefni á að kaupa búr í þarnæstu viku, líst vel á þetta og eins hitt sem þú sýndir mér.