720 lt. Diskusabúrið hjá pípó.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Jú það hefur verið smá bögg í gangi,en ég er að vonast til að það róist núna,ég var nefnilega að bæta við 2 hrygnum,þetta var aðalega pirringur í hængunum út í hverja aðra,þannig að þá er ég með 5 fullorðna hænga og vonandi 5 hrygnur,svo er ég með 6 litla discusa líka,en þetta er nú ekki allt í sama búrinu.
Þú ert þó betur settur með 700 litrana en ég með 400 litrana en ég er með 10 stykki i þvipípó wrote:Jú það hefur verið smá bögg í gangi,en ég er að vonast til að það róist núna,ég var nefnilega að bæta við 2 hrygnum,þetta var aðalega pirringur í hængunum út í hverja aðra,þannig að þá er ég með 5 fullorðna hænga og vonandi 5 hrygnur,svo er ég með 6 litla discusa líka,en þetta er nú ekki allt í sama búrinu.

Massa fallegt búr, stórir og flottir discusar líka!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þessir ljósu gera svo mikið contrast, rosalega fallegir allir saman 

Last edited by Elma on 18 Nov 2008, 13:01, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Glæsilegt búr hjá þér Pípó, hæfilega plantað, mitt búr er að sökkva í plöntum og mér óar við því að hjóla í að breita því þar sem allar plönturnar eru fastar í mó í botninum sem er ókostur ef maður ætlar að fækka plöntum en ég hafði varla hugmyndaflug gagnvart því hvað co2 og mórin myndi gera fyrir plönturnar því þær stækka svakalega, en enn og aftur glæsilegt búr og fallegir og þrifalegir fiskar hjá þér.
Þetta er snilld
Langar þig ekki í 2 flottar rætur í viðbót í búrið?
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5234


http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5234
Takk fyrir þetta,en já Svavar mig langarði til að hafa hæfilega mikið af plöntum, þannig að maður gæti séð fiskana og ekki að plönturnar væru yfirgengilegar í búrinu þó það sé náttúrulega fallegt að hafa fallegar plöntur,annnars er ég loksins orðinn sáttur við hvernig búrið lítur út,úff það er búið að taka svoldin tíma
En annars er ég ekki á leiðinni með að bæta við rótum phiranhinn takk fyrir samt,er með þrjár og það er nóg 


Bætti við tveim diskum í safnið í dag,einn lítill purus og einn pínulítill appelsínurauður dvergur sem ég hef ekki hugmynd um hvaða típa það er en flottur samt
var svo að uppgötva það að ég er kominn með anskoti marga lítra hérna á heimilinu af vatni,og ég sem hef alltaf fílað öl
eitt 720 lítra,eitt 160,eitt 125,eitt 80,eitt 60,eitt 25 lítra,held ég sé að verða stjórnlaus í þessu
Vona að gólfið sé vel steypt 




pípó wrote:Bætti við tveim diskum í safnið í dag,einn lítill purus og einn pínulítill appelsínurauður dvergur sem ég hef ekki hugmynd um hvaða típa það er en flottur samtvar svo að uppgötva það að ég er kominn með anskoti marga lítra hérna á heimilinu af vatni,og ég sem hef alltaf fílað öl
eitt 720 lítra,eitt 160,eitt 125,eitt 80,eitt 60,eitt 25 lítra,held ég sé að verða stjórnlaus í þessu
Vona að gólfið sé vel steypt
Svo ertu nú örugglega með 2ggja Gallona hreðjar hvora fyrir sig. Man þegar við smíðuðum Smáralindina að SkyJacklyftan fór ekki í nema 1,3 M þegar þú varst í henni. Svo eru Discusarnir hjá þér einsog þeir séu fljótandi fæði, það sem kaninn kallar "Man Gravy".
Ace Ventura Islandicus
Þessvegna geng ég svona bjánalega animalSvo ertu nú örugglega með 2ggja Gallona hreðjar hvora fyrir sig. Man þegar við smíðuðum Smáralindina að SkyJacklyftan fór ekki í nema 1,3 M þegar þú varst í henni. Svo eru Discusarnir hjá þér einsog þeir séu fljótandi fæði, það sem kaninn kallar "Man Gravy".

