búrin mín-kiddicool98

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

búrin mín-kiddicool98

Post by kiddicool98 »

ég er s.s. með eitt 25l búr og í því eru:
1x venjulegur gullfiskur
1x appelsínugulur og hvítur kalíkóslæðusporður
1xsvartur slæðusporðsgullfiskur
1xbrósknefur kvk

dælubúnaður:
hydor einhvað (fékk gefins frá fólki sem veit ekkert um þetta)

í 1l búrinu eru:
einn bardagafiskur kk sem var í 25l en gullfiskarnir réðust á hann þannig að ég færði hann.

svo er eitt 90l sem ég er að fara að silikona á eftir.
Last edited by kiddicool98 on 14 Nov 2008, 15:04, edited 5 times in total.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

koma með myndir :)
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

já, 25l er bara í svo lélegu ástandi núna og 90l ekki alvveg tilbúið en ég reyni að koma með myndir fljótlega:D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ég er búinn að silikona 90l búrið og fer að gera það ready einhvern tíman og var svo að hafa vatnaskipti í 1l og 25l og allt gekk vel:D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ég er að reyna á fullu að að uploada myndum á fishfiles en það er einhvað að bregðast mér :(
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

fjarlægðu alla íslenska stafi (með kommum) eins og í, á ó :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

sleppa bara öllum íslensku stöfunum
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

smá fréttir og spurningar:

ég fór uppí fiskó og það var svaka mikið að tilboðum á mat og það voru komnir uppi tveir óskarar í síningarbúri (ekki þetta með gotfiskunum heldur nýtt) 8) en ætti ekki að vera með 2xkvk gubby og 1x kk í eins lítra búrinu? ég mun þá færa bardagafiskinn. og loftsteinninn í 25l búrinu eiðilagðist og í fiskó keipti ég nýan sem er kúlulaga :D

P.S. ég ætla bara að hafa þessa gubby fiska ca fram að jólum.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

það er ekki 100% að ég fái mér þessa gubby
kristinn.
-----------
215l
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

mæli ekki með guppy... of mikil afföll...
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ætla bara að hafa fram að jólum uppá pening að gera svo auðvelt að fá seiði hjá gubby annars finnst mér þeir ekki serstaklega skemmtinlegir :) sverðdragar eru eiginlega einu gotfiskarnir sem ég fíla :D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvað meinaru með uppá pening?
Það tekur gúbbíseiði allavega 3-4mán að komast upp í sölustærð, örugglega lengur,, :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

bara að fá smá auka fiskapening :) það ætti að vera í lagi að þau verði pínu lengi að komast í sölustærð :D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

er hættur við allar gubby pælingar
kristinn.
-----------
215l
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

hvar eru leiðbingar um að setja myndir á spjallið?
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

af hverju varstu að spyrja að þeesu hér?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

sá þig vera að tala um þetta einhver staða þannig datt þig bara i hug
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

já oki
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ef einhver hefur áhuga á alveg fullum sera san mat sem er fínn fyrir gubby og aðra smáfiska þá má hann senda mér ep en ekki hér.

þetta eru 22g
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

er líka til í skipti á einhverjum color mat fyrir gullfiska
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

er alveg hættur við að selja matinn.

en ég kíkti í heimsókn til hlyns (vargs) og það var svakalega gaman að sjá öll þessi 16 búr :shock: .og ég var svo heppinn að fara heim með 2x littla fallax humra og 1xepla snigil og þeir eru allir bara að plumma sig vel.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ég keypti annan epla snigil í dýraríkinu og hann er gulur og huge.

íbúa listi 25l:
1xvenjulegur gullfiskur
1xsvartur slæðusporður
1x?????? gullfiskur
1xbrúskur kvk


íbúalisti 1l:
1xbardagafiskur kk
2xfallax humrar
2x eplasniglar (1xblandaður gulur og rauður miðstór og 1x gulur risastór

í 25l er 1x kúluskítur

og í 1l einhver lítil planta sem ég veit ekki hvað heitir

????? gullfiskurinn er appelsínugulur og hvítur með mjög kúlulaga maga,ég veit að það er tegundin en ekki offóðrun.þetta er ekki telescope en hvað er þetta?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

er þetta ekki bara venjulegur slæðusporður?
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

nei,hann er alveg eins og þessi:


http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... _Scale.jpg

nema ekki með svona oranda haus
kristinn.
-----------
215l
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

okey........ :shock:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Pearl scale.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

takk fyrir vargur en er þetta ekki semi sjaldséðir fiskar hér? ég hef allavagana ekki séð neinn annan á landinu
kristinn.
-----------
215l
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir eru ekkert sérstaklega sjaldséðir.
Það þarf að passa vel upp á þessa og þeir eru ekki góðir með venjulegum gullfiskum vegna þess hve hægfara þeir eru.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

já, hef tekið eftir hvað hann syndir hægt en hann er minnstur í búrinu og alltaf látin í friði,allir uggar ó skaddarir og ekkert hlédrægur eða neitt.
kristinn.
-----------
215l
Post Reply