Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 10 Nov 2008, 18:21
Búrið er 720L Akvastabil
Stærð: 200x60x60cm
Hreinsibúnaður: 1x Eheim professional 2 og top am professional
fiskar sem eru í búrinu
2x óskarar
2xTilapia Butterkofferi 20cm
1xredtail catfish ca 15cm
1xPolyterus Ornatipinnis
1xPolypterus Senegalus
2xgibba 15cm-40cm
1xSilver Arowana ca. 25cm+
10x green terror ca 5 cm
hér eru fleiri myndir
http://s442.photobucket.com/albums/qq143/arotor/Fiskar/
Last edited by
Ari on 26 Apr 2009, 15:24, edited 9 times in total.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 10 Nov 2008, 18:23
Snyrtilegt búr og skemmtileg blanda.
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 10 Nov 2008, 18:32
Buttekoferi
oskar
rtc og flowerhorn
Last edited by
Ari on 10 Nov 2008, 23:14, edited 1 time in total.
pasi
Posts: 287 Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:
Post
by pasi » 10 Nov 2008, 18:32
töff
planið að vera með s.amerískt þema??
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 10 Nov 2008, 18:34
það var planið í byrjun en maður er samt komin með nokkra afriska
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 10 Nov 2008, 18:46
Bara hel myndalegur Flowerhorn þarna.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 10 Nov 2008, 18:52
sammála síðasta ræðumanni en er með sama álit yfir hina fiskana líka
kristinn.
-----------
215l
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 10 Nov 2008, 19:05
Flott búr! er ekkert bögg eða dauðsföll? Smá stærðarmunur á sumum þarna.
Síkliðan wrote: Bara hel myndalegur Flowerhorn þarna.
bara hættur við að hætta ?
-Andri
695-4495
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 10 Nov 2008, 23:02
[quote="Andri Pogo"]Flott búr! er ekkert bögg eða dauðsföll? Smá stærðarmunur á sumum þarna.
nei ég hef ekki lent í neinu böggi reyni að halda vass gæðinu góðu og það er búið að vera að virka up að þessu
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 10 Nov 2008, 23:06
rosa flott búr.. er ekkert vesen með þennan gróður hjá þér? Eru butterkoferi afrískir eða amerískir?
What did God say after creating man?
I can do so much better
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 10 Nov 2008, 23:12
þetta er gervi gróður sem þeir láta nú yfirleit í friði en eiga það til að rífa hann upp úr sandinum
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 10 Nov 2008, 23:12
Buttekoferi koma frá V- Afríku.
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 24 Nov 2008, 15:23
flowerhornin er látin
hann fékk popeye líklegast útaf sveppasíkingu
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 24 Nov 2008, 15:27
ohhh...en sorglegt
hann var svo flottur
kristinn.
-----------
215l
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 16 Feb 2009, 23:35
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 16 Feb 2009, 23:36
Bob
Posts: 531 Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík
Post
by Bob » 18 Feb 2009, 23:23
snyrtilegt búr hjá þér. og flottir fiskar
Ekkert - retired
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 24 Mar 2009, 20:03
var að fá mér 1 stk að arowana ca. 25 cm með rauðleidanlid skugalega flott
skurdur
Posts: 53 Joined: 20 Dec 2008, 20:51
Post
by skurdur » 24 Mar 2009, 20:23
Ari wrote: var að fá mér 1 stk að arowana ca. 25 cm með rauðleidanlid skugalega flott
Þú mátt endilega henda inn mynd
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 24 Mar 2009, 20:43
ætla að gera það á eftir
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 24 Mar 2009, 21:12
sorry þetta er ekki besta mynd í heimi kann ekkert á þessa myndavél
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 24 Mar 2009, 22:27
Vá, þetta er alveg 100% gullfalleg silvur. Gangi þér vel með hana.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 24 Mar 2009, 23:43
ibbman
Posts: 271 Joined: 26 Jan 2009, 19:02
Post
by ibbman » 25 Mar 2009, 01:45
Hvaðan fékstu arowana ?
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 25 Mar 2009, 11:28
oscararnir hafa þá ekki tætt hana í sig í nótt??
er að fikta mig áfram;)
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 25 Mar 2009, 12:57
ibbman wrote: Hvaðan fékstu arowana ?
í dyragarðinum
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 25 Mar 2009, 12:59
mixer wrote: oscararnir hafa þá ekki tætt hana í sig í nótt??
nei hún var í lægi í morgun þeir voru alveg hættir að stríða henni í gær
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 25 Mar 2009, 13:34
Ari wrote: 1xSilver Red Arowana
Flott Arowana, sá hana þarna í búrinu. Það er hinsvegar ekki til neitt sem heitir Silver Red arowana, "bara" silver. Þær eru allar með lit í sér sem elst svo oft af þeim en á að vera hægt að halda honum með réttu mataræði.
-Andri
695-4495
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 25 Mar 2009, 13:43
það var sagt við mig að þetta var ikvað rauð gerð af heni kvað getur maður gefið heni til að halda rauða lidinum.