200L búrið mitt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Black Ghost
Posts: 19
Joined: 28 Feb 2008, 16:35

200L búrið mitt

Post by Black Ghost »

Sæl og blessuð öll.
Ég ákvað að vera með í því að setja inn myndir af fiskabúrinu mínu.

Svona leit það út þegar ég startaði því um miðjan desember 2007
Image

Núna er það svona
Image

Fyrsti og uppáhalds fiskurinn minn er Black Ghost
Aðrir íbúar eru
5 x Skalar
1 x Bardagafiskur
2 x Bardagakerlingar
2 x Pöndur (Brúsknefjur)
3 x Brúnar ancistrur
1 x Gul/Albinó ancistra
1 x Tiger gibbi / pleggi man aldrei hvað greyið er... fyrir mér er þetta svokölluð ryksuga.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er laglegt, ég er mjög ánægður með að sjá svona stílhrein búr, mér finnst fólk oft troða allt of miklu drasli í búrið.
Ég hefði samt viljað sjá bakgrunn og meira vatn í búrinu. :wink:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mergjuð rót :D

Mér sýnist búrið vera fullt á báðu myndum :?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sé það núna, augað var að plata mig.

Image
Black Ghost
Posts: 19
Joined: 28 Feb 2008, 16:35

Post by Black Ghost »

Ég hef ekki ennþá ákveðið hvað mig langar í sem bakgrunn og því er hann ekki kominn en kemur vonandi.
Meira vatn... ? Vatnið er nánast alveg upp í stirktarglerplötuna sem fer yfir mitt búrið, svo ég ákvað að setja ekki meira vatn í það.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

laglegt sólrún... nú er bara að koma upp og reyna að mynda mín búr :P
er að fikta mig áfram;)
Black Ghost
Posts: 19
Joined: 28 Feb 2008, 16:35

Post by Black Ghost »

Jæja hér er loksins ný mynd af búrinu mínu

Image
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hvað ertu eiginlega að nota sem bakrunn?
kristinn.
-----------
215l
Black Ghost
Posts: 19
Joined: 28 Feb 2008, 16:35

Post by Black Ghost »

kiddicool98 wrote:hvað ertu eiginlega að nota sem bakrunn?
Þetta er bara efnisbútur, reyndar í stíl við gluggatjöldin hjá mér.
Finnst betra að vera með eitthvað en ekkert fyrir fiskana, búrið er of bjart án einhvers fyrir aftan það.
Bakgrunnurinn kemur þegar ég hef tíma í að gera hann eða láta gera hann fyrir mig.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

okkis :)
kristinn.
-----------
215l
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvaða fiskar eru þarna í dag.
Black Ghost
Posts: 19
Joined: 28 Feb 2008, 16:35

Post by Black Ghost »

Í búrinu er núna:

1 Black Ghost
3 Skalar
4 SAE
4 Molly
1 Tigris pleggi
1 KK ancistra
3 Svart tetrur
Sólrún

530L Diskusar, Black Ghost, Kardinálar og Tígris pleco.
220L Tilvonandi gróðurbúr
7 búra rekki, Ancistrur, Marmaragibbi, Bótíur, Eplasniglar og Zebra pleco.

http://www.flickr.com/photos/camarogrl/
Post Reply