Kann einhver svör við þessu. Hjálp hvað er á seiði.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Kann einhver svör við þessu. Hjálp hvað er á seiði.

Post by Gremlin »

Ég fékk hérna Temporalis Cirka 10cm í skiptum fyrir Green Texas sem ég vildi selja eins og kannski sumir vita. En allaveganna viku eftir að ég fékk fiskinn þá birtist einskonar bleikur hnoðri á magann á fiskinum og hverfur svo eftir 1-2 Sólarhringa. Nú hefur Þessi tiltekni temporalis verið hjá mér í svona 3 vikur og virðist þetta ávallt blossa upp af og til og hef ég enga hugmynd um hvað þetta gæti verið. Ég læt hérna myndir fylgja sem eru kannski ekki þær bestu en vonandi gefur ykkur hugmynd um ástandið og hvað þetta gæti hugsanlega verið.
-------------------------------------------------------------------------------------
Image
Image
Image
Fiskurinn virðist borða ágætlega og passa ég virkilega upp á matargjöf að gefa ekki of mikið og fá allir fiskarnir fóður 2-3 yfir daginn. Vonandi getur einhver varpað einhverju ljósi á hvað þetta sé eða hvað gæti verið á seiði og hvað sé best að gera í þessari stöðu.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Gillinægð? :o
Post Reply