Ankistrur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég þarf víst að skella mér í verslunarleiðangur aftur í dag - ég er með of marga karla, vantar kerlingar :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Flottir fiskar....ekki spurning....verður gaman að fylgjast með þessu...
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ansi svæsin hvítblettaveiki komin í amk 2 af ankistrunum nýju... Smellti salti í búrið og hækkaði hitann, vonandi að manni takist að halda þessum kvikindum lifandi...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Black Ghost
Posts: 19
Joined: 28 Feb 2008, 16:35

Post by Black Ghost »

Hvar fékstu þessar nýju flottu?
Sólrún

530L Diskusar, Black Ghost, Kardinálar og Tígris pleco.
220L Tilvonandi gróðurbúr
7 búra rekki, Ancistrur, Marmaragibbi, Bótíur, Eplasniglar og Zebra pleco.

http://www.flickr.com/photos/camarogrl/
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jæja, ekki virðist þetta hafa verið góð fjárfesting... 3 dauðar úr veikinni. Og ekki getur það verið vatnsgæðium að kenna, vegna þess að discusar í búrinu við hliðiná eru að hrygna..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Æ en ergilegt :(
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég hefði einangrað, sett lyf og loftstein! :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Djöfulsins ergelsi :evil:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

jebb.. frekar glatað. Ég er ekkert sérstaklega bjartsýnn með þessar 3 sem eftir eru. Þetta eru gulleitir flekkir, finnst eiginlega að þetta sé ekki hvítblettaveiki en veit ekki alveg hvað þá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það eru semsagt allir fiskarnir sýktir?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

jebb. :(
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú átt alla mína samúð keli. Ég hef lent í að missa nýja og rándýra fiska og maður verður alveg gríðarlega svekktur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

keli, ég enni ekki að stofna sér þráð en er hvergi hægt að sjá nýjar myndir á netinu af búrinu í CCP?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég segi nú bara þrisvar sinnum helvíti :evil: bömmer að lenda í svona andskota.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

mældi nítrat í búrinu, það er á milli 12.5 og 25 ppm - s.s. alveg innan marka. 3 stk tóra enn, en virðast hvorki líta betur né verr út..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ein virðist ætla að lifa þetta af. Það dugir líklega ekki í ræktunarprojectið mitt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Datt í hug að vekja þennan þráð upp frá dauðum...

Image

Tók þessi frá í dag. Báðir foreldrarnir eru brúnir, en greinilega einhverjir forfeður sem eru albino.

Hver nennir að telja? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

myndi segja 64, er ankistra í verðlaun :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er skemtilegt.
Hvað eru þær orðnar gamlar?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þessar eru peð.. Voru ekki einusinni farnar að hætta sér út úr hellinum frá pabba sínum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Gaman af þessum ancistrum....ég er með í kringum 150 stykki núna...
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Gaman að þessu og þó sérstaklega með að ná albinóablöndunni :)
Blandaða parið mitt átti bara brún seiði en Guðmundur setti inn á þráðinn minn skemmtilega töflu yfir það hvernig liturinn erfist.
Annars eru mínar Ancistrur bara í verkfalli. Blandaða parið hefur ekki hryngt í langan tíma.
Brúna parið er dautt úr elli að ég tel og albinoa parið virðist ekki "parast" eða þá að kvk er ekki nógu stæðileg fyrir kk.
En þetta eru stórskemmtilegir fiskar.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já, stórskemmtilegir. Ég hef hinsvegar verið í vandræðum með að halda seiðunum lifandi til lengdar, venjulega tóra þau í 1-2 mánuði, en svo fara þau að hrynja þannig að það eru kannski bara 10% eftir af upphaflega stofninum. Veit ekki af hverju, en þetta er farið að vera pínulítið þreytt :roll:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

ankistrur

Post by malawi feðgar »

ég hef einmitt verið að lenda líka í þessu 90% af seiðunum drepst á fyrstu 2 mánuðum eftir að þau verða frísyndandi. Væri mjög gaman að fá einhverja skýringu af hverju þetta gerist.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Pípó !
Er hann ekki sérfræðingurinn í þessu ?
Það lifði allt hjá honum......eða mikið allavega.
Ég á 1 eftir af hrygningunni síðan í vetur af 47 stk.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Þið eruð þá væntanlega með kveikt ljósin í búronum 24/7? til að fá þörunginn handa seiðonum.
Minn fiskur étur þinn fisk!
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ég er einmitt með seyði sjálfur og eitthvað hefur drepist hjá mér. Ég er bara með kveikt í 8 tíma sko... gef þeim svo einhverjar pleco wafers töflur. Er ég þá að gera allt vitlaust? :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jæja, parið er enn að :) Og aftur komu albino seiði með.

Image
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Spennandi! :)
Post Reply