Er einhver hér sem getur tekið við 30cm pangasius? Fiskurinn er í 150L búri hjá Hafró á Akureyri, og þarf að komast í nýtt búr fljótlega. Ég held að fullvaxinn Pangasisus sanitwongsei verði u.þ.b. 1,5 M þannig að sá sem tekur við honum þarf að eiga mjög stórt búr.
ætli 2ja metra langt búr (700-1000L) sé ekki ágætt fyrir hann til að byrja með. þessir fiskar eru alltaf syndandi (alltaf á hreyfingu) og þurfa gott sundpláss.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L