sílikon ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

sílikon ?

Post by Alli&Krissi »

má ég nota silirum 2 í fiskabúr eða það er svart enn silirub aq er glært og mér finst það ekki flott
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nei mæli ekki með því, það er efni í því sem spornar gegn myglu og það efni mun leysast út í vatnið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef það er ætlað fyrir baðherbergi þá inniheldur það líklega mygluvarnarefni sem geta verið slæm fyrir flóruna.
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

:(

Post by Alli&Krissi »

enn veit einthver hvar ég get feingið svart sílikon fyrir fiskabúr?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Næstu byggingavöruverslun, passaðu bara að það innihaldi ekki mygluvarnarefni eða sé sérstaklega fyrir fiskabúr.
Post Reply